Þetta er annar dagurinn í röð sem enginn greinist innanlands.
48 voru í einangrun í gær og 157 í sóttkví. Þá voru 1043 í skimunarsóttkví í gær. Þær tölur fyrir daginn í dag koma ekki inn á covid.is fyrr en á mánudag.
Enginn greindist smitaður af Covid-19 í gær, hvorki innanlands né á landamærum. Þetta segir í bráðabirgðatölum frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Þetta er annar dagurinn í röð sem enginn greinist innanlands.
48 voru í einangrun í gær og 157 í sóttkví. Þá voru 1043 í skimunarsóttkví í gær. Þær tölur fyrir daginn í dag koma ekki inn á covid.is fyrr en á mánudag.