Við snúum sjónum okkar að Austur-Kongó en eldgos hófst í Nyiragongo fjalli í nótt. Þúsundir hafa þurft að flýja heimili sín vegna eldgossins. Við heyrum í forstjóra flugfélagsins Play og formanni ASÍ, sem ræddu málefni félagsins og kjarasamninga þess við starfsmenn, af miklum eldmóð í Sprengisandi á Bylgjunni.
Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12:00.
Myndbandaspilari er að hlaða.