Guðlaugur Victor ætlar að verða leiðtogi hjá Schalke næstu tvö árin Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2021 16:01 Guðlaugur Victor Pálsson með treyju Schalke, síns nýja félags. schalke04.de Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur staðfest komu Guðlaugs Victors Pálssonar, sem Vísir greindi frá í síðustu viku. Landsliðsmaðurinn skrifaði undir samning til tveggja ára við félagið. Guðlaugur Victor kemur til móts við nýju liðsfélaga sína í Schalke þegar undirbúningstímabilið hefst í sumar. Hann hefur leikið með Darmstadt í tvö og hálft ár í þýsku 2. deildinni og mun áfram leika í sömu deild því Schalke féll úr efstu deild, eftir samfellda veru þar frá árinu 1988. Schalke vann aðeins þrjá leiki í vetur og fékk 16 stig í 34 leikjum, en nú ætlar félagið að spyrna við fótum og koma Guðlaugs Victors er liður í því. „Ég vil verða leiðtogi liðsins innan sem utan vallar. Við ætlum að endurreisa liðið algjörlega. Ég vil að reynsla mín verði lóð á þær vogarskálar og til að Schalke vinni eins marga leiki og hægt er,“ sagði Guðlaugur Victor við heimasíðu Schalke. Guðlaugur Victor er uppalinn í Fjölni og Fylki en fór 16 ára gamall í unglingaakademíu Aarhus í Danmörku. Þaðan fór hann til enska stórliðsins Liverpool. Hann hefur svo leikið með Hibernian í Skotlandi, New York Red Bulls í Bandaríkjunum, NEC í Hollandi, Helsingborg í Svíþjóð, Esbjerg í Danmörku og Zürich í Sviss. Guðlaugur Victor, sem á að baki 26 A-landsleiki, gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðshópinn sem mætir Mexíkó, Póllandi og Færeyjum í vináttulandsleikjum á næstunni. Þýski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira
Guðlaugur Victor kemur til móts við nýju liðsfélaga sína í Schalke þegar undirbúningstímabilið hefst í sumar. Hann hefur leikið með Darmstadt í tvö og hálft ár í þýsku 2. deildinni og mun áfram leika í sömu deild því Schalke féll úr efstu deild, eftir samfellda veru þar frá árinu 1988. Schalke vann aðeins þrjá leiki í vetur og fékk 16 stig í 34 leikjum, en nú ætlar félagið að spyrna við fótum og koma Guðlaugs Victors er liður í því. „Ég vil verða leiðtogi liðsins innan sem utan vallar. Við ætlum að endurreisa liðið algjörlega. Ég vil að reynsla mín verði lóð á þær vogarskálar og til að Schalke vinni eins marga leiki og hægt er,“ sagði Guðlaugur Victor við heimasíðu Schalke. Guðlaugur Victor er uppalinn í Fjölni og Fylki en fór 16 ára gamall í unglingaakademíu Aarhus í Danmörku. Þaðan fór hann til enska stórliðsins Liverpool. Hann hefur svo leikið með Hibernian í Skotlandi, New York Red Bulls í Bandaríkjunum, NEC í Hollandi, Helsingborg í Svíþjóð, Esbjerg í Danmörku og Zürich í Sviss. Guðlaugur Victor, sem á að baki 26 A-landsleiki, gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðshópinn sem mætir Mexíkó, Póllandi og Færeyjum í vináttulandsleikjum á næstunni.
Þýski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira