Áfram hætta á gróðureldum þrátt fyrir úrkomu Kjartan Kjartansson skrifar 25. maí 2021 18:49 Kort sem sýnir þá landshluta þar sem hættu- eða óvissustig eru í gildi vegna gróðurelda. Almannavarnir Hættustig vegna gróðurelda er enn í gildi á höfuðborgarsvæðinu þrátt fyrir úrkomu um hvítasunnuhelgina. Áfram er spáð þurrki næstu daga ásamt talsverðum vindi. Til stendur að endurmeta stöðuna á föstudag en þá er von á úrkomu á Suðvesturlandi. Úrkoma sem varð á höfuðborgarsvæðinu um helgina var kaflaskipt og er enn mikill þurrkur í Heiðmörk, að því er segir í tilkynningu frá almannavörnum um að hættustig sé enn í gildi vegna gróðurelda. Búist við allt að fimmtán metrum á sekúndu aðfararnótt fimmtudags. Þá er enn næturfrost í Heiðmörk og hefur gróður ekki tekið almennilega við sér þar. Áframhaldandi hættustig er einnig á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Austur-Skaftafellssýslu. Ástæðan sú sama og áður, sú litla úrkoma sem hefur komið er ekki nægileg til að bleyta jarðveginn og næturfrost á svæðinu hefur þau áhrif að gróðurinn tekur síður við sér. Suðurnes eru áfram á óvissustigi. Árnessýsla og Rangárvallasýsla fara einnig á óvissustig þar sem bætt hefur í rigningu á því svæði, einnig hafa síðustu nætur hafa verið frostlausar. Í Vestur-Skaftafellssýslu er ástand óbreytt og ekkert viðbúnaðarstig. Almannavarnir hvetja þó alla til að fara varlega með eld þar sem og annars staðar þar sem þéttur gróður er til staðar. Viðvarandi þurrkur hefur verið á stórum hluta landsins frá því seint í apríl. Gróðureldur sem kviknaði í Heiðmörk 4. maí er talinn sá þriðji stærsti á Íslandi í fimmtán ár. Gróðureldar í Heiðmörk Gróðureldar á Íslandi Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira
Úrkoma sem varð á höfuðborgarsvæðinu um helgina var kaflaskipt og er enn mikill þurrkur í Heiðmörk, að því er segir í tilkynningu frá almannavörnum um að hættustig sé enn í gildi vegna gróðurelda. Búist við allt að fimmtán metrum á sekúndu aðfararnótt fimmtudags. Þá er enn næturfrost í Heiðmörk og hefur gróður ekki tekið almennilega við sér þar. Áframhaldandi hættustig er einnig á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Austur-Skaftafellssýslu. Ástæðan sú sama og áður, sú litla úrkoma sem hefur komið er ekki nægileg til að bleyta jarðveginn og næturfrost á svæðinu hefur þau áhrif að gróðurinn tekur síður við sér. Suðurnes eru áfram á óvissustigi. Árnessýsla og Rangárvallasýsla fara einnig á óvissustig þar sem bætt hefur í rigningu á því svæði, einnig hafa síðustu nætur hafa verið frostlausar. Í Vestur-Skaftafellssýslu er ástand óbreytt og ekkert viðbúnaðarstig. Almannavarnir hvetja þó alla til að fara varlega með eld þar sem og annars staðar þar sem þéttur gróður er til staðar. Viðvarandi þurrkur hefur verið á stórum hluta landsins frá því seint í apríl. Gróðureldur sem kviknaði í Heiðmörk 4. maí er talinn sá þriðji stærsti á Íslandi í fimmtán ár.
Gróðureldar í Heiðmörk Gróðureldar á Íslandi Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira