„Það var rosalegur hrollur í þeim“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2021 12:30 Eva Margrét Kristjánsdóttir og félagar í Haukaliðinu komust ekkert áfram í fyrsta leikhlutanum í gær þar sem þær klikkuðu á 15 af 16 skotum og skoruðu bara tvö stig. Vísir/Bára Það er líklega ekki hægt að finna lið sem hefur byrjað úrslitaeinvígi verr en Haukakonur í lokaúrslitum Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Haukar töpuðu fyrsta leikhlutanum 18-2 og náðu aldrei að vinna það upp það sem eftir lifði leiks. Valur er komið í 1-0 á móti Haukum í úrslitaeinvígi Domino's deild kvenna en þær nutu góðs af því að mótherjar þeirra í Haukum spiluðu bara þrjá leikhluta af fjórum í þessum fyrsta leikhluta. Pálína Gunnlaugsdóttir og sérfræðingar hennar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir, fóru yfir leikinn í Domino's Körfuboltakvöldi strax eftir leik og ræddu meðal annars þennan furðulega fyrsta leikhluta. „Þetta var bara skelfilegt. Í upphituninni var eins og þær væru rosalega tilbúnar í leikinn. Svo gekk ekkert þarna til að byrja með. Þær hættu kannski ekki en það var rosalegur hrollur í þeim fyrstu tíu mínúturnar,“ sagði Bryndís Guðmundsdóttir. Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir.S2 Sport Var varnarleikur Vals svona þéttur og góður í fyrsta leikhluta eða voru Haukakonur svona stressaðar eða ekki að vanda skotval sitt. „Varnarleikurinn var kannski góður að því leiti að þær fengu Haukana í þessi erfiðu skot. Þær voru að taka alltof ótímabær skot. Hvort að þær hafi orðið svo hissa á því að Valur var að tvídekka Söru? Ég veit það ekki,“ sagði Ragna Margrét Brynjarsdóttir. „Það var lagt upp með það að stoppa Söru enda var hún búin að vera á eldi í undanúrslitarimmunni á móti Keflavík. Hún var búin að vera mjög flott og maður sá það þegar Valskonur tóku hana úr umferð þá áttu Haukarnir engin svör. Þá var þetta allt svo erfitt og þvingað,“ sagði Bryndís. Það má heyra meira um umfjöllun stelpnanna í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Slæm byrjun Haukakvenna Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Valur er komið í 1-0 á móti Haukum í úrslitaeinvígi Domino's deild kvenna en þær nutu góðs af því að mótherjar þeirra í Haukum spiluðu bara þrjá leikhluta af fjórum í þessum fyrsta leikhluta. Pálína Gunnlaugsdóttir og sérfræðingar hennar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir, fóru yfir leikinn í Domino's Körfuboltakvöldi strax eftir leik og ræddu meðal annars þennan furðulega fyrsta leikhluta. „Þetta var bara skelfilegt. Í upphituninni var eins og þær væru rosalega tilbúnar í leikinn. Svo gekk ekkert þarna til að byrja með. Þær hættu kannski ekki en það var rosalegur hrollur í þeim fyrstu tíu mínúturnar,“ sagði Bryndís Guðmundsdóttir. Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir.S2 Sport Var varnarleikur Vals svona þéttur og góður í fyrsta leikhluta eða voru Haukakonur svona stressaðar eða ekki að vanda skotval sitt. „Varnarleikurinn var kannski góður að því leiti að þær fengu Haukana í þessi erfiðu skot. Þær voru að taka alltof ótímabær skot. Hvort að þær hafi orðið svo hissa á því að Valur var að tvídekka Söru? Ég veit það ekki,“ sagði Ragna Margrét Brynjarsdóttir. „Það var lagt upp með það að stoppa Söru enda var hún búin að vera á eldi í undanúrslitarimmunni á móti Keflavík. Hún var búin að vera mjög flott og maður sá það þegar Valskonur tóku hana úr umferð þá áttu Haukarnir engin svör. Þá var þetta allt svo erfitt og þvingað,“ sagði Bryndís. Það má heyra meira um umfjöllun stelpnanna í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Slæm byrjun Haukakvenna
Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira