Allt sem gat farið úrskeiðis í kvöld fór úrskeiðis Andri Már Eggertsson skrifar 28. maí 2021 20:04 Daníel var afar svekktur með sitt lið í kvöld Vísir/Bára Tímabilinu er lokið hjá Grindavík eftir að hafa látið Stjörnuna valta yfir sig í oddaleik. Leikurinn endaði með 32 stiga sigri Stjörnunnar 104-72. Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur var afar ósáttur með sína menn í kvöld „Þetta var eins lélegt og það verður, við vorum ekki nógu sleipir á svellinu í kvöld sem verður til þess að allt sem gat farið úrskeiðis fór úrskeiðis. Stjarnan spiluðu mjög vel varnarlega sem við hreinilega leystum ekki," sagði Daníel Guðni Grindavík lenti snemma leiks 20 stigum undir sem var alls ekki það sem Daníel Guðni hefði viljað frá sínu liði í oddaleik. „Stjarnan voru bara talsvert betri en við á báðum endum vallarins frá fyrstu mínútu í leiknum. Þeir bara stjórnuðu leiknum frá A-Ö. Við hreinlega vorum bara ekki tilbúnir að bregðast við því þegar þeir ýttu okkur úr því sem við vildum gera." Daníel Guðni sagði að í háfleik reyndi hann að blása trú í sína menn en skaðinn var hreinlega skeður. „Maður hefur verið í þessari stöðu sem leikmaður, þegar maður gefur högg þá fær maður alltaf högg til baka sem var rauninn í kvöld." „Ég hefði viljað betri oddaleik, en Stjarnan eru hreinilega betri en við og hafa verið það allt tímabilið og með svona frammistöðu áttu þeir skilið að fara áfram." Tímabili Grindavíkur er lokið Daníel fannst tímabil Grindavíkur í heild sinni ágæt þó er hann svekktur með að liðið náði ekki efstu fjórum sætunum í deildinni. „Þetta er mest krefjandi tímabil sem ég hef þjálfað. Það hefur verið erfitt að lenda í öllum þessum stoppum sem hafa verið í deildinni." „Leikjaplanið hefur verið talsvert þéttara heldur en við höfum áður kynnst. Það hefur farið mikil tími í að undirbúa þrjá leiki á viku, maður þykir þó gaman þegar hlutirnir eru krefjandi og til þess er maður í þessu," sagði Daníel að lokum. Grindavík Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Sjá meira
„Þetta var eins lélegt og það verður, við vorum ekki nógu sleipir á svellinu í kvöld sem verður til þess að allt sem gat farið úrskeiðis fór úrskeiðis. Stjarnan spiluðu mjög vel varnarlega sem við hreinilega leystum ekki," sagði Daníel Guðni Grindavík lenti snemma leiks 20 stigum undir sem var alls ekki það sem Daníel Guðni hefði viljað frá sínu liði í oddaleik. „Stjarnan voru bara talsvert betri en við á báðum endum vallarins frá fyrstu mínútu í leiknum. Þeir bara stjórnuðu leiknum frá A-Ö. Við hreinlega vorum bara ekki tilbúnir að bregðast við því þegar þeir ýttu okkur úr því sem við vildum gera." Daníel Guðni sagði að í háfleik reyndi hann að blása trú í sína menn en skaðinn var hreinlega skeður. „Maður hefur verið í þessari stöðu sem leikmaður, þegar maður gefur högg þá fær maður alltaf högg til baka sem var rauninn í kvöld." „Ég hefði viljað betri oddaleik, en Stjarnan eru hreinilega betri en við og hafa verið það allt tímabilið og með svona frammistöðu áttu þeir skilið að fara áfram." Tímabili Grindavíkur er lokið Daníel fannst tímabil Grindavíkur í heild sinni ágæt þó er hann svekktur með að liðið náði ekki efstu fjórum sætunum í deildinni. „Þetta er mest krefjandi tímabil sem ég hef þjálfað. Það hefur verið erfitt að lenda í öllum þessum stoppum sem hafa verið í deildinni." „Leikjaplanið hefur verið talsvert þéttara heldur en við höfum áður kynnst. Það hefur farið mikil tími í að undirbúa þrjá leiki á viku, maður þykir þó gaman þegar hlutirnir eru krefjandi og til þess er maður í þessu," sagði Daníel að lokum.
Grindavík Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Sjá meira