Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Atli Ísleifsson skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 fjöllum við meðal annars um sveitarstjórnarmál og að meirihluti þingnefndar hafi ákveðið að falla frá kröfu um lágmarksfjölda íbúa í sveitarfélögum.

Við ræðum við nýja oddvita Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Norðausturkjördæmi, fjöllum um stöðuna í ísraelskum stjórnmálum og Hálendisþjóðgarð. 

Þá fjöllum við um helsingja sem eru byrjaðir að verpa á eyju við bæinn Kirkjuferju í Ölfusi.

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×