Leikmaður í EM-hópi Skota með kórónuveiruna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2021 11:50 John Fleck fór í EM-myndatökuna á Spáni áður en hann greindist með veiruna. Getty/Gonzalo Arroyo Skotar eru á leiðinni á Evrópumótið í knattspyrnu og því var ekki gaman fyrir þá að frétta að kórónuveiran hafi laumað sér inn í landsliðshópinn. Miðjumaðurinn John Fleck fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í æfingabúðum skoska landsliðsins í La Finca á Spáni. Skoska landsliðið er búið að vera á Spáni undanfarna fjóra daga. Leikmaðurinn er kominn í einangrun og mun ekki ferðast með liðinu í vináttulandsleikinn á móti Holland í Portúgal en sá fer fram á morgun. Midfielder John Fleck has tested positive for Covid-19 at Scotland's training base in La Finca, Spain. He won't travel for Wednesday's friendly against Netherlands in Portugal.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) June 1, 2021 Skotar eiga líka eftir að mæta Lúxemborg í vináttulandsleik áður en þeir spila sinn fyrsta leik á EM sem verður á móti Tékkum 14. júní næstkomandi. John Fleck spilar með liði Sheffield United og var í 26 manna hópi Steve Clarke. Skotar eru á leiðinni á sitt fyrsta stórmót í 23 ár. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kórónuveiran er að stríða Skotum. Í sigrinum á Ísrael í umspilinu í október í fyrra þá misstu þrír leikmenn af leiknum. Stuart Armstrong greindist þá með kórónuveiruna og þeir Kieran Tierney og Ryan Christie þurftu báðir að fara í sóttkví vegna smitsins. BREAKING: Scotland rocked ahead of Euro 2020 with John Fleck self-isolating after testing positive for Covidhttps://t.co/MrKobNN5eZ pic.twitter.com/ZOw5egEwsr— Scottish Sun Sport (@scotsunsport) June 1, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Sjá meira
Miðjumaðurinn John Fleck fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í æfingabúðum skoska landsliðsins í La Finca á Spáni. Skoska landsliðið er búið að vera á Spáni undanfarna fjóra daga. Leikmaðurinn er kominn í einangrun og mun ekki ferðast með liðinu í vináttulandsleikinn á móti Holland í Portúgal en sá fer fram á morgun. Midfielder John Fleck has tested positive for Covid-19 at Scotland's training base in La Finca, Spain. He won't travel for Wednesday's friendly against Netherlands in Portugal.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) June 1, 2021 Skotar eiga líka eftir að mæta Lúxemborg í vináttulandsleik áður en þeir spila sinn fyrsta leik á EM sem verður á móti Tékkum 14. júní næstkomandi. John Fleck spilar með liði Sheffield United og var í 26 manna hópi Steve Clarke. Skotar eru á leiðinni á sitt fyrsta stórmót í 23 ár. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kórónuveiran er að stríða Skotum. Í sigrinum á Ísrael í umspilinu í október í fyrra þá misstu þrír leikmenn af leiknum. Stuart Armstrong greindist þá með kórónuveiruna og þeir Kieran Tierney og Ryan Christie þurftu báðir að fara í sóttkví vegna smitsins. BREAKING: Scotland rocked ahead of Euro 2020 with John Fleck self-isolating after testing positive for Covidhttps://t.co/MrKobNN5eZ pic.twitter.com/ZOw5egEwsr— Scottish Sun Sport (@scotsunsport) June 1, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Sjá meira