Nýgengi innanlandssmita er nú 9,5 og nýgengi landamærasmita 2,7. Um er að ræða fjórtán daga nýgengi á 100 þúsund íbúa.
Þrír greindust með smit á landamærunum; tveir með virkt smit í seinni skimun en í einu tilviki er beðið eftir mótefnamælingu.
Þrír greindust með Covid-19 í gær, samkvæmt uppfærðum tölum á covid.is. Tveir voru í sóttkví en einn utan sóttkvíar. Alls eru 44 í einangrun og tveir á sjúkrahúsi.
Nýgengi innanlandssmita er nú 9,5 og nýgengi landamærasmita 2,7. Um er að ræða fjórtán daga nýgengi á 100 þúsund íbúa.
Þrír greindust með smit á landamærunum; tveir með virkt smit í seinni skimun en í einu tilviki er beðið eftir mótefnamælingu.