Greiða fyrir auglýsingu við gosstöðvarnar eins og hvert annað bílastæði Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 5. júní 2021 14:20 Öskufallin bifreiðin hefur vakið athygli þeirra sem leggja leið sína að eldgosinu í Geldingadölum. Vísir/Vilhelm Öskufallin bifreið sem stendur við gönguleiðina að eldgosinu í Geldingadölum hefur vakið talsverða athygli vegfarenda. Um er að ræða auglýsingu sem ætlað er að vekja athygli á Netflix-seríunni Kötlu. Bifreiðin hefur staðið við gosstöðvarnar í þó nokkra daga og mun standa til 17. júní, en þá fer serían í loftið. Vísir ræddi við Búa Baldvinsson, eiganda framleiðslufyrirtækisins Hero Productions um auglýsinguna. „Þetta er gert í góðri samvinnu við alla. Við fengum leyfi frá Vegagerðinni, landeigendum og lögreglunni.“ Bíllinn átti fyrst um sinn aðeins að standa í þrjá daga en síðan var ákveðið að láta hann standa fram að frumsýningu. Búi segir að gjaldið fyrir auglýsinguna sé ekki mikið hærra en greitt sé fyrir hefðbundið bílastæði. „Það liggur við að þetta sé eins og að vera með bíl á bílastæði. Þetta er alls ekkert há upphæð fyrir hvern dag,“ segir Búi. Gosið í Geldingadölum er fjölfarinn staður og því má ætla að fleiri munu nú sjá tækifæri í því að nýta bifreiðar til auglýsinga á svæðinu. Búi segir jafnframt að það sé aldrei að vita hvort fleiri óhefðbundnar auglýsingar fyrir Kötlu eigi eftir að skjóta upp kollinum. Netflix-serían Katla verður frumsýnd 17. júní. Serían er framleidd af RVK Studios og leikstjóri er Baltasar Kormákur. Eldgos í Fagradalsfjalli Netflix Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Netflix birtir fyrstu myndirnar úr Kötlu Bandaríska streymisveitan Netflix birtir í dag fyrstu myndirnar úr íslensku þáttaröðinni Kötlu en Katla er fyrsta íslenska þáttaröðin sem framleidd er fyrir streymisveituna. Leikstjórar þáttanna er Baltasar Kormákur, Börkur Sigthorsson og Thora Hilmarsdóttir. 24. mars 2021 08:06 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Bifreiðin hefur staðið við gosstöðvarnar í þó nokkra daga og mun standa til 17. júní, en þá fer serían í loftið. Vísir ræddi við Búa Baldvinsson, eiganda framleiðslufyrirtækisins Hero Productions um auglýsinguna. „Þetta er gert í góðri samvinnu við alla. Við fengum leyfi frá Vegagerðinni, landeigendum og lögreglunni.“ Bíllinn átti fyrst um sinn aðeins að standa í þrjá daga en síðan var ákveðið að láta hann standa fram að frumsýningu. Búi segir að gjaldið fyrir auglýsinguna sé ekki mikið hærra en greitt sé fyrir hefðbundið bílastæði. „Það liggur við að þetta sé eins og að vera með bíl á bílastæði. Þetta er alls ekkert há upphæð fyrir hvern dag,“ segir Búi. Gosið í Geldingadölum er fjölfarinn staður og því má ætla að fleiri munu nú sjá tækifæri í því að nýta bifreiðar til auglýsinga á svæðinu. Búi segir jafnframt að það sé aldrei að vita hvort fleiri óhefðbundnar auglýsingar fyrir Kötlu eigi eftir að skjóta upp kollinum. Netflix-serían Katla verður frumsýnd 17. júní. Serían er framleidd af RVK Studios og leikstjóri er Baltasar Kormákur.
Eldgos í Fagradalsfjalli Netflix Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Netflix birtir fyrstu myndirnar úr Kötlu Bandaríska streymisveitan Netflix birtir í dag fyrstu myndirnar úr íslensku þáttaröðinni Kötlu en Katla er fyrsta íslenska þáttaröðin sem framleidd er fyrir streymisveituna. Leikstjórar þáttanna er Baltasar Kormákur, Börkur Sigthorsson og Thora Hilmarsdóttir. 24. mars 2021 08:06 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Netflix birtir fyrstu myndirnar úr Kötlu Bandaríska streymisveitan Netflix birtir í dag fyrstu myndirnar úr íslensku þáttaröðinni Kötlu en Katla er fyrsta íslenska þáttaröðin sem framleidd er fyrir streymisveituna. Leikstjórar þáttanna er Baltasar Kormákur, Börkur Sigthorsson og Thora Hilmarsdóttir. 24. mars 2021 08:06