Ástin blómstraði í Tryggvaskála Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. júní 2021 07:33 Bryndís Brynjólfsdóttir, sem er fædd og uppalinn í Tryggvaskála á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ástarævintýri, sem enduðu með farsælum hjónaböndum gerðust á böllum í Tryggvaskála á Selfossi. Þá gisti Kristján tíundi konungur Danmerkur í skálanum 1921. Sögusýning um Tryggvaskála, sem fagnaði 130 ára afmæli á síðasta ári hefur nú verið opnuð. Tryggvaskáli, sem stendur við Ölfusárbrú á Selfossi er elsta hús staðarins, byggt 1890 fyrir forgöngu Tryggva Gunnarssonar, alþingismanns en húsið var fyrst notað fyrir brúarsmiði Ölfusárbrúar. Árið 1901 hófst veitingarekstur í húsinu og þar var einnig rekið gistiheimili og önnur fjölbreytt starfsemi. „Saga Tryggvaskála, brúarinnar og bæjarins er náttúrlega samofin því að hér er þetta, sem allt byrjaði. Hér var fyrsti barnaskólinn, fyrsti bankinn, fyrsta pósthúsið, flest félög, sem voru stofnuð á Selfossi voru stofnuð í skálum og hér áttu margir athvarf. Hér bara gerðust hlutirnir í gamla daga,“ segir Bryndís Brynjólfsdóttir, sem er fædd og uppalinn í Tryggvaskála fram undir þrítugt. Þorvarður Hjaltason og Bryndís, sem eiga bæði sæti í Skálafélaginu svonefnda eiga heiðurinn af nýju sögusýningunni í Tryggvaskála, ásamt Birni G. Björnssyni, sýningarhönnuði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bryndís segir að böllin í skálanum hafa verið fræg og þar hafi mörg farsæl hjónabönd orðið til. Margar ungar stúlkur komu alls staðar að til að vinna í Tryggvaskála þar sem þær hittu meðal annars strákana úr Iðnskólanum á Selfossi. Tryggvaskáli, sem stendur við Ölfusárbrú er eitt af aðal kennileitunum á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, úr þessum kunningsskap urðu ansi mörg hjónabönd,“ segir hún hlægjandi. Kóngur hefur gist í Tryggvaskála. „Já, já, Kristján Danakonungur kom hér 1921 og þá var nýbúið að byggja efri hæðina og þá var komin stærsti salur, sem var hér í Árnessýslu og honum var boðið til hádegisverðar hérna upp á lofti og auðvitað köllum við salinn konungssalinn vegna þess að hann hafði snætt hérna.“ Sýningin í Tryggvaskála er mjög fróðleg og skemmtileg, sem Björn G. Björnsson hafði yfirumsjón með í góðu samstarfi við Bryndísi og Þorvarð.Aðsend Árborg Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Tryggvaskáli, sem stendur við Ölfusárbrú á Selfossi er elsta hús staðarins, byggt 1890 fyrir forgöngu Tryggva Gunnarssonar, alþingismanns en húsið var fyrst notað fyrir brúarsmiði Ölfusárbrúar. Árið 1901 hófst veitingarekstur í húsinu og þar var einnig rekið gistiheimili og önnur fjölbreytt starfsemi. „Saga Tryggvaskála, brúarinnar og bæjarins er náttúrlega samofin því að hér er þetta, sem allt byrjaði. Hér var fyrsti barnaskólinn, fyrsti bankinn, fyrsta pósthúsið, flest félög, sem voru stofnuð á Selfossi voru stofnuð í skálum og hér áttu margir athvarf. Hér bara gerðust hlutirnir í gamla daga,“ segir Bryndís Brynjólfsdóttir, sem er fædd og uppalinn í Tryggvaskála fram undir þrítugt. Þorvarður Hjaltason og Bryndís, sem eiga bæði sæti í Skálafélaginu svonefnda eiga heiðurinn af nýju sögusýningunni í Tryggvaskála, ásamt Birni G. Björnssyni, sýningarhönnuði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bryndís segir að böllin í skálanum hafa verið fræg og þar hafi mörg farsæl hjónabönd orðið til. Margar ungar stúlkur komu alls staðar að til að vinna í Tryggvaskála þar sem þær hittu meðal annars strákana úr Iðnskólanum á Selfossi. Tryggvaskáli, sem stendur við Ölfusárbrú er eitt af aðal kennileitunum á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, úr þessum kunningsskap urðu ansi mörg hjónabönd,“ segir hún hlægjandi. Kóngur hefur gist í Tryggvaskála. „Já, já, Kristján Danakonungur kom hér 1921 og þá var nýbúið að byggja efri hæðina og þá var komin stærsti salur, sem var hér í Árnessýslu og honum var boðið til hádegisverðar hérna upp á lofti og auðvitað köllum við salinn konungssalinn vegna þess að hann hafði snætt hérna.“ Sýningin í Tryggvaskála er mjög fróðleg og skemmtileg, sem Björn G. Björnsson hafði yfirumsjón með í góðu samstarfi við Bryndísi og Þorvarð.Aðsend
Árborg Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira