Frábær endurkoma tryggði Djokovic nítjánda risatitilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 18:30 Djokovic með titilinn eftir endurkomu dagsins. EPA-EFE/CAROLINE BLUMBERG Novak Djokovic vann sinn 19. risatitil á ferlinum er hann bar sigur úr býtum á Opna franska meistaramótinu í tennis í dag. Djokovic lenti í miklum vandræðum með Stefanos Tsitsipas – sem situr í fimmta sæti heimslistans - í úrslitum mótsins á Roland Garros-vellinum í París í dag. Tsitsipas vann fyrstu tvö settin og allt í einu var Djokovic – sem er í efsta sæti heimslistans – í tómu tjóni. Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur settunum hófst endurkoman ótrúlega. Djokovic vann þriðja sett leiksins 6-3, fjórða settið 6-2 og að lokum fimmta settið 6-4. The pride of Serbia #RolandGarros | @DjokerNole pic.twitter.com/KHBCQbOkqg— Roland-Garros (@rolandgarros) June 13, 2021 Djokovic hefur nú unnið 19 risatitla á ferlinum og vantar því aðeins einn titil til viðbótar til að jafna þá Roger Federer og Rafael Nadal sem hafa báðir unnið tuttugu risatitla. Úr úrslitaleik dagsins.EPA-EFE/CAROLINE BLUMBERG Tennis Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Djokovic lenti í miklum vandræðum með Stefanos Tsitsipas – sem situr í fimmta sæti heimslistans - í úrslitum mótsins á Roland Garros-vellinum í París í dag. Tsitsipas vann fyrstu tvö settin og allt í einu var Djokovic – sem er í efsta sæti heimslistans – í tómu tjóni. Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur settunum hófst endurkoman ótrúlega. Djokovic vann þriðja sett leiksins 6-3, fjórða settið 6-2 og að lokum fimmta settið 6-4. The pride of Serbia #RolandGarros | @DjokerNole pic.twitter.com/KHBCQbOkqg— Roland-Garros (@rolandgarros) June 13, 2021 Djokovic hefur nú unnið 19 risatitla á ferlinum og vantar því aðeins einn titil til viðbótar til að jafna þá Roger Federer og Rafael Nadal sem hafa báðir unnið tuttugu risatitla. Úr úrslitaleik dagsins.EPA-EFE/CAROLINE BLUMBERG
Tennis Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira