Harden gæti snúið aftur í nótt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2021 23:15 James Harden ætlar að reyna taka þátt í leik Brooklyn Nets og Milwaukee Bucks í nótt. Kyrie Irving verður hins vegar ekki með vegna meiðsla. Jim Davis/Getty Images Brooklyn Nets og Milwaukee Bucks mætast í nótt. Um er að ræða fimmta leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan er 2-2 í einvíginu og Bucks gæti því komist í góða stöðu með sigri. Þegar Nets sótti James Harden frá Houston Rockets í vetur varð liðið strax líklegt til afreka. Nets þá komið með sannkallað stórskotalið með þá Kyrie Irving, Kevin Durant og áðurnefndan Harden innanborðs. Það gekk á ýmsu í vetur en Durant hefur misst mikið úr vegna meiðsla, sama má segja um Irving og Harden. Þá lagði LaMarcus Aldridge skóna á hilluna skömmu eftir að hafa gengið til liðs við Brooklyn vegna hjartagalla. The Nets initially ruled both Harden and Kyrie Irving out on Monday following Irving's ankle injury in Sunday's Game 4 loss to the Bucks. Harden has been recovering from a hamstring injury suffered in Game 1.https://t.co/okYzN4E28X— The Athletic (@TheAthletic) June 15, 2021 Liðið endaði þó í 2. sæti Austurdeildarinnar og virtist komið á gott ról þegar úrslitakeppnin fór af stað. Í fyrsta leik einvígisins meiddist Harden aftan í læri en stefnir á að vera með í nótt, hvort það gangi eftir er þó alls óvíst. Í síðasta leik meiddist svo Irving og allt í einu virtist sem Durant yrði eina leikfæra stórstjarnan fyrir leik næturinnar. Hann tók því með stóískri ró. „Ég reikna með að þurfa að gera allt sjálfur, eins og ég geri alltaf,“ sagði kíminn Durant á blaðamannafundi fyrr í dag. Nú er ljóst að Harden ætlar sér að reyna spila. Það verður að koma í ljós hvort lærið haldi og hvort það dugi til sigurs. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Sjá meira
Þegar Nets sótti James Harden frá Houston Rockets í vetur varð liðið strax líklegt til afreka. Nets þá komið með sannkallað stórskotalið með þá Kyrie Irving, Kevin Durant og áðurnefndan Harden innanborðs. Það gekk á ýmsu í vetur en Durant hefur misst mikið úr vegna meiðsla, sama má segja um Irving og Harden. Þá lagði LaMarcus Aldridge skóna á hilluna skömmu eftir að hafa gengið til liðs við Brooklyn vegna hjartagalla. The Nets initially ruled both Harden and Kyrie Irving out on Monday following Irving's ankle injury in Sunday's Game 4 loss to the Bucks. Harden has been recovering from a hamstring injury suffered in Game 1.https://t.co/okYzN4E28X— The Athletic (@TheAthletic) June 15, 2021 Liðið endaði þó í 2. sæti Austurdeildarinnar og virtist komið á gott ról þegar úrslitakeppnin fór af stað. Í fyrsta leik einvígisins meiddist Harden aftan í læri en stefnir á að vera með í nótt, hvort það gangi eftir er þó alls óvíst. Í síðasta leik meiddist svo Irving og allt í einu virtist sem Durant yrði eina leikfæra stórstjarnan fyrir leik næturinnar. Hann tók því með stóískri ró. „Ég reikna með að þurfa að gera allt sjálfur, eins og ég geri alltaf,“ sagði kíminn Durant á blaðamannafundi fyrr í dag. Nú er ljóst að Harden ætlar sér að reyna spila. Það verður að koma í ljós hvort lærið haldi og hvort það dugi til sigurs. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Sjá meira