Borgarstjóri segir ekki standa til að viðhalda styttri opnunartíma Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. júní 2021 06:41 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist telja líklegt að styttri opnunartími myndi færa skemmtanahald út á götur og í heimahús. Vísir/Vilhelm Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir ekki standa til að viðhalda styttri opnunartíma skemmtistaða í miðborginni. Hann segist hins vegar myndu fagna því ef fólk byrjaði fyrr á kvöldin að skemmta sér og færi þá sömuleiðis fyrr heim. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Hugmyndir hafa komið upp um að viðhalda áfram styttri opnunartíma, sem lögregla segir hafa gefið góða raun í kórónuveirufaraldrinum. Dagur segir söguna hins vegar hafa sannað að styttri opnunartími leiði ekki endilega til meira öryggis og færri afbrota. „Hættan er sú að ef styttri opnunartími verður viðvarandi þegar samkomutakmörkunum sleppir færist skemmtanahaldið einfaldlega út á stræti og torg og í íbúðarhverfi og heimahús af því að barir og veitingastaðir loka allir í einu,“ segir borgarstjóri í skriflegum svörum. „Það hafa sannarlega orðið afgerandi og jákvæðar breytingar í afbrotatölfræðinni á meðan samkomutakmarkanir hafa verið í gildi. Þetta hefur verið tengt við styttri opnunartíma skemmtistaða og örugglega eitthvað til í því. Það má þó ekki gleyma því að samkomutakmarkanir vegna faraldursins hafa ekki síður haft áhrif á aðrar skemmtanir og partý í heimahúsum. Það hefur líklega ekki síður skilað sér í fækkun afbrota í ákveðnum brotaflokkum.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira
Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Hugmyndir hafa komið upp um að viðhalda áfram styttri opnunartíma, sem lögregla segir hafa gefið góða raun í kórónuveirufaraldrinum. Dagur segir söguna hins vegar hafa sannað að styttri opnunartími leiði ekki endilega til meira öryggis og færri afbrota. „Hættan er sú að ef styttri opnunartími verður viðvarandi þegar samkomutakmörkunum sleppir færist skemmtanahaldið einfaldlega út á stræti og torg og í íbúðarhverfi og heimahús af því að barir og veitingastaðir loka allir í einu,“ segir borgarstjóri í skriflegum svörum. „Það hafa sannarlega orðið afgerandi og jákvæðar breytingar í afbrotatölfræðinni á meðan samkomutakmarkanir hafa verið í gildi. Þetta hefur verið tengt við styttri opnunartíma skemmtistaða og örugglega eitthvað til í því. Það má þó ekki gleyma því að samkomutakmarkanir vegna faraldursins hafa ekki síður haft áhrif á aðrar skemmtanir og partý í heimahúsum. Það hefur líklega ekki síður skilað sér í fækkun afbrota í ákveðnum brotaflokkum.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira