Ný mótefnameðferð gegn Covid-19 gefur góða raun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. júní 2021 08:19 Meðferðin hefur gefið góða raun en hún kostar sitt; á bilinu 170 til 340 þúsund krónur. epa/Andy Rain Vísindamenn segja nýja mótefnameðferð munu bjarga lífi sex af hverjum hundrað sem fá meðferð vegna alvarlegs sjúkdóms af völdum kórónuveirunnar, SARS-CoV-2. Niðurstöður svokallaðrar Recovery-rannsóknar benda til þess að meðferðin gæti hjálpað einum af hverjum þremur sem leggjast inn á sjúkrahús með Covid-19. Lyfin ætti hins vegar aðeins að nota á þá sem hafa ekki myndað eigin mótefni gegn veirunni. Lyfjakokteillinn, sem er framleiddur af Regenoron, bindur sig við veiruna og kemur í veg fyrir að hann smiti frumur og fjölgi sér. Rannsóknin náði til um 10 þúsund einstaklinga á Bretlandseyjum sem voru lagðir inn vegna Covid-19. Meðferðin reyndist draga úr líkum á dauða, stytta sjúkrahúsvistina um fjóra daga að meðaltali og draga úr líkum á því að setja þyrfti sjúklinginn á öndunarvél. Martin Landrey, annar tveggja sem fóru fyrir rannsókninni, sagði meðferðina hafa minnkað líkurnar á dauða um fimmtung. Meðferðin var notuð samhliða steralyfinu dexamethasone, sem hefur reynst minnka áhættuna á dauða um þriðjung hjá veikustu Covid-19 sjúklingunum. Niðurstöðurnar eru sagðar sérstaklega ánægjulegar í ljósi þess að aðrar mótefnameðferðir hafa ekki gefið jafn góða raun, til að mynda meðferðir þar sem sjúklingum var gefinn blóðvökvi úr einstaklingum sem höfðu náð sér af Covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Sjá meira
Niðurstöður svokallaðrar Recovery-rannsóknar benda til þess að meðferðin gæti hjálpað einum af hverjum þremur sem leggjast inn á sjúkrahús með Covid-19. Lyfin ætti hins vegar aðeins að nota á þá sem hafa ekki myndað eigin mótefni gegn veirunni. Lyfjakokteillinn, sem er framleiddur af Regenoron, bindur sig við veiruna og kemur í veg fyrir að hann smiti frumur og fjölgi sér. Rannsóknin náði til um 10 þúsund einstaklinga á Bretlandseyjum sem voru lagðir inn vegna Covid-19. Meðferðin reyndist draga úr líkum á dauða, stytta sjúkrahúsvistina um fjóra daga að meðaltali og draga úr líkum á því að setja þyrfti sjúklinginn á öndunarvél. Martin Landrey, annar tveggja sem fóru fyrir rannsókninni, sagði meðferðina hafa minnkað líkurnar á dauða um fimmtung. Meðferðin var notuð samhliða steralyfinu dexamethasone, sem hefur reynst minnka áhættuna á dauða um þriðjung hjá veikustu Covid-19 sjúklingunum. Niðurstöðurnar eru sagðar sérstaklega ánægjulegar í ljósi þess að aðrar mótefnameðferðir hafa ekki gefið jafn góða raun, til að mynda meðferðir þar sem sjúklingum var gefinn blóðvökvi úr einstaklingum sem höfðu náð sér af Covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Sjá meira