Dæmdur fyrir að hafa sent áfram nektarmyndir af fyrrverandi kærustu sinni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. júní 2021 15:01 Héraðsdómur Suðurlands dæmdi manninn fyrir brotin en hann mun ekki sæta fangelsisvist. Vísir/Vilhelm Karlmaður var á dögunum dæmdur brotlegur í Héraðsdómi Suðurlands fyrir brot í nánu sambandi. Maðurinn hafði meðal annars hótað fyrrverandi sambýliskonu sinni og barnsmóður ítrekað, og sent nektarmyndir af henni áfram á fleiri aðila. Maðurinn mun ekki sæta refsingu en honum er gert að greiða allan málskostnað. Dómurinn féll þann 9. júní síðastliðinn. Var manninum meðal annars gert að sök að hafa hótað fyrrverandi kærustu sinni ítrekað í gegn um samskiptaforritið Messenger. Hann hafði meðal annars sent konunni nektarmyndir af henni og ýjað að því að hann gæti birt hana á veraldarvefnum. Þá hafði hann hótað því að senda nektarmyndir af henni á þriðja aðila svaraði hún ekki símhringingum hans. Stuttu síðar lét hann verða af hótununum með því að senda myndina áfram og í kjölfarið tók hann skjáskot af því að hann hafi sent myndina, og sendi konunni skjáskotið. Með skjáskotinu sendi hann textann: „Þu valdir tetta.“ Þá hafði maðurinn brotist inn á aðgang fyrrverandi kærustunnar á Facebook, sem hún hafði þá sjálf í notkun, og í gegn um einkaskilaboð á hennar aðgangi hótað þáverandi kærasta konunnar: „If you ever talk to A again i will fuck you up and make your life a living hell. Never talk to her again!!!! I will find you and brake your face and every bone in your body,“ skrifaði maðurinn í skilaboðunum til þáverandi kærasta konunnar. Þá hafði maðurinn einnig sent konunni skjáskot sem sýndi samskipti mannsins og þriðja aðila þar sem maðurinn sagðist eiga myndband af konunni í kynferðislegum athöfnum. Maðurinn viðurkenndi öll brotin og taldist því sannað að maðurinn hafi gerst sekur um þau. Maðurinn hefur þrisvar sinnum áður sætt refsingu, meðal annars vegna ráns og umferðarlagabrota, fíkniefnalaga- og lyfjabrota og líkamsárásar og stórfelldar líkamsárásar. Maðurinn hefur fyrir þessi brot setið í fangelsi í fjögur og hálft ár. Dómsmál Stafrænt ofbeldi Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fleiri fréttir Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Sjá meira
Dómurinn féll þann 9. júní síðastliðinn. Var manninum meðal annars gert að sök að hafa hótað fyrrverandi kærustu sinni ítrekað í gegn um samskiptaforritið Messenger. Hann hafði meðal annars sent konunni nektarmyndir af henni og ýjað að því að hann gæti birt hana á veraldarvefnum. Þá hafði hann hótað því að senda nektarmyndir af henni á þriðja aðila svaraði hún ekki símhringingum hans. Stuttu síðar lét hann verða af hótununum með því að senda myndina áfram og í kjölfarið tók hann skjáskot af því að hann hafi sent myndina, og sendi konunni skjáskotið. Með skjáskotinu sendi hann textann: „Þu valdir tetta.“ Þá hafði maðurinn brotist inn á aðgang fyrrverandi kærustunnar á Facebook, sem hún hafði þá sjálf í notkun, og í gegn um einkaskilaboð á hennar aðgangi hótað þáverandi kærasta konunnar: „If you ever talk to A again i will fuck you up and make your life a living hell. Never talk to her again!!!! I will find you and brake your face and every bone in your body,“ skrifaði maðurinn í skilaboðunum til þáverandi kærasta konunnar. Þá hafði maðurinn einnig sent konunni skjáskot sem sýndi samskipti mannsins og þriðja aðila þar sem maðurinn sagðist eiga myndband af konunni í kynferðislegum athöfnum. Maðurinn viðurkenndi öll brotin og taldist því sannað að maðurinn hafi gerst sekur um þau. Maðurinn hefur þrisvar sinnum áður sætt refsingu, meðal annars vegna ráns og umferðarlagabrota, fíkniefnalaga- og lyfjabrota og líkamsárásar og stórfelldar líkamsárásar. Maðurinn hefur fyrir þessi brot setið í fangelsi í fjögur og hálft ár.
Dómsmál Stafrænt ofbeldi Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fleiri fréttir Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Sjá meira