Þurftum að fara í grunnvinnuna Andri Gíslason skrifar 16. júní 2021 22:59 Heimir Guðjónsson. Vísir/Hulda Margrét Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals var léttur í lund eftir 3-1 sigur sinna manna á Blikum í kvöld. „Blikarnir eru með mjög gott fótboltalið og eru góðir að láta boltann ganga á milli manna og það er góð hreyfing á liðinu. Við lentum í vandræðum í byrjun og náðum ekki að komast nógu vel í gegnum fyrstu pressuna og finna Kristinn Frey og Patrick í fætur. Það lagast þó þegar leið á leikinn og kom gott sjálftraust í liðið þegar við skorum fyrsta markið.“ Blikar voru töluvert meira með boltann í leiknum og áttu þeir auðvelt með að halda boltanum innan liðsins. „Blikarnir voru góðir að finna Árna Vilhjálmsson í fætur og svo voru að koma hlaup frá miðjunni sem við náðum ekki að loka nógu vel á í fyrri hálfleik en það gekk betur í þeim síðari.“ Valur tapaði í síðustu umferð gegn Stjörnunni og samkvæmt Heimi þurftu þeir að fara í grunnvinnu fyrir þennan leik. „Þegar við komumst í gegnum fyrstu pressuna þá gekk þetta vel. Við gerum jafntefli við Víking og töpum svo fyrir Stjörnunni þannig við þurftum að byrja á grunnvinnunni og mér fannst við gera það vel. Menn voru að gera þetta svolítið saman og þegar það er þá kemur allt hitt í kjölfarið.“ Dregið var í forkeppni Meistaradeildarinnar í vikunni og mæta Valsmenn Dinamo Zagreb frá Króatíu. „Við erum að mæta alvöru andstæðing en það er alltaf möguleiki og við þurfum bara að undirbúa okkur vel. Fyrri leikurinn er úti og við ætlum að reyna að ná góðum úrslitum þar svo við getum fengið alvöru leik hérna á Valsvellinum í síðari leiknum.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
„Blikarnir eru með mjög gott fótboltalið og eru góðir að láta boltann ganga á milli manna og það er góð hreyfing á liðinu. Við lentum í vandræðum í byrjun og náðum ekki að komast nógu vel í gegnum fyrstu pressuna og finna Kristinn Frey og Patrick í fætur. Það lagast þó þegar leið á leikinn og kom gott sjálftraust í liðið þegar við skorum fyrsta markið.“ Blikar voru töluvert meira með boltann í leiknum og áttu þeir auðvelt með að halda boltanum innan liðsins. „Blikarnir voru góðir að finna Árna Vilhjálmsson í fætur og svo voru að koma hlaup frá miðjunni sem við náðum ekki að loka nógu vel á í fyrri hálfleik en það gekk betur í þeim síðari.“ Valur tapaði í síðustu umferð gegn Stjörnunni og samkvæmt Heimi þurftu þeir að fara í grunnvinnu fyrir þennan leik. „Þegar við komumst í gegnum fyrstu pressuna þá gekk þetta vel. Við gerum jafntefli við Víking og töpum svo fyrir Stjörnunni þannig við þurftum að byrja á grunnvinnunni og mér fannst við gera það vel. Menn voru að gera þetta svolítið saman og þegar það er þá kemur allt hitt í kjölfarið.“ Dregið var í forkeppni Meistaradeildarinnar í vikunni og mæta Valsmenn Dinamo Zagreb frá Króatíu. „Við erum að mæta alvöru andstæðing en það er alltaf möguleiki og við þurfum bara að undirbúa okkur vel. Fyrri leikurinn er úti og við ætlum að reyna að ná góðum úrslitum þar svo við getum fengið alvöru leik hérna á Valsvellinum í síðari leiknum.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira