Varnarvirki í bígerð til að verja Grindavíkurbæ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. júní 2021 19:16 Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar. Vísir/Egill Unnið er að hönnun varnarvirkja ef ske kynni að hraun úr Geldingadölum færi í átt að Grindavíkurbæ eða Reykjanesbraut. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, segir missi af Suðurstrandarvegi en að það hefði orðið of kostnaðarsamt að verja hann. „Það kemur til bæði vegna þess að tæknilega var þetta talsvert flókið og tíminn orðinn knappur. Síðan var ekki ljóst hvort þetta myndi duga og síðast en ekki síst var kostnaðurinn mikill og hljóp á hundruðum milljóna, þannig að öllu samanlögðu var ekki talið fært að reyna að breyta hraunrennslinu,“ segir Fannar, en ákvörðun var í gær tekin um að aðhafast ekki vegna hraunrennslis yfir Suðurstrandarveg. Vegurinn mun því að líkindum fara undir hraun á næstu dögum, en hann er helsta tenging íbúa á Reykjanesi við Suðurlandsundirlendið. „Þarna fer fólk og ferðamenn í þó nokkrum mæli fram og til baka, það eru líka þungaflutningar á þessum vegi og svo ein af afkomuleiðunum og leiðunum út úr bænum þegar á þarf að halda þannig að það er mjög slæmt að missa þennan veg.“ Kröftunum verður varið í að vernda Grindavík og nærliggjandi vegi. „Ef við hugsum kannski til næstu þriggja ára, ef gosið stendur yfir svo lengi, þá kann að vera að á þeim tíma verði farið að huga að vörnum, ekki bara í átt til Grindavíkur heldur líka til norðurs að Reykjanesbrautinni og yfir hana jafnvel, ef gosiðstendur mjög lengi. Það er Suðurnesjalínan, þeas eina rafmagnslínan inn á svæðið,“ segir Fannar. Það sé þó ekki í náinni framtíð. „En engu að síður þurfa menn að vera við ýmsu búnir. Það verður hugað að því núna ljúka við hönnun á slíkum mannvirkjum.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Almannavarnir Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Sjá meira
„Það kemur til bæði vegna þess að tæknilega var þetta talsvert flókið og tíminn orðinn knappur. Síðan var ekki ljóst hvort þetta myndi duga og síðast en ekki síst var kostnaðurinn mikill og hljóp á hundruðum milljóna, þannig að öllu samanlögðu var ekki talið fært að reyna að breyta hraunrennslinu,“ segir Fannar, en ákvörðun var í gær tekin um að aðhafast ekki vegna hraunrennslis yfir Suðurstrandarveg. Vegurinn mun því að líkindum fara undir hraun á næstu dögum, en hann er helsta tenging íbúa á Reykjanesi við Suðurlandsundirlendið. „Þarna fer fólk og ferðamenn í þó nokkrum mæli fram og til baka, það eru líka þungaflutningar á þessum vegi og svo ein af afkomuleiðunum og leiðunum út úr bænum þegar á þarf að halda þannig að það er mjög slæmt að missa þennan veg.“ Kröftunum verður varið í að vernda Grindavík og nærliggjandi vegi. „Ef við hugsum kannski til næstu þriggja ára, ef gosið stendur yfir svo lengi, þá kann að vera að á þeim tíma verði farið að huga að vörnum, ekki bara í átt til Grindavíkur heldur líka til norðurs að Reykjanesbrautinni og yfir hana jafnvel, ef gosiðstendur mjög lengi. Það er Suðurnesjalínan, þeas eina rafmagnslínan inn á svæðið,“ segir Fannar. Það sé þó ekki í náinni framtíð. „En engu að síður þurfa menn að vera við ýmsu búnir. Það verður hugað að því núna ljúka við hönnun á slíkum mannvirkjum.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Almannavarnir Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Sjá meira