Hólmbert kemur til félagsins frá Brescia þar sem hann fékk fá tækifæri í ítölsku B-deildinni.
Hinn 28 ára Hólmbert skrifar undir þriggja ára samning við Holsten Kiel og er því samningsbundinn til júní 2024.
Holsten Kiel endaði í þriðja sæti 2. Bundesliga en tapaði umspilinu gegn Köln um sæti í Bundesligunni.
Þeir fóru svo alla leið í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar þar sem þeir slógu meðal annars út Bayern Munchen.
#Moin, Hólmbert!👋
— Holstein Kiel (@Holstein_Kiel) June 21, 2021
Der 28-jährige Isländer Hólmbert Aron Fridjónsson wechselt von Brescia Calcio an die Förde. Der Stürmer unterschreibt bei der #KSV einen Vertrag bis zum 30. Juni 2024.✍️ Herzlich Willkommen!🙌
Zur Meldung 👉 https://t.co/0aQrhkAQP3
_#Neuzugang #KielAhoi pic.twitter.com/SJL6mqRxrw