Til skoðunar að auka framboð náms fyrir fatlaða í HÍ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. júní 2021 13:20 Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Vísir/Egill Rektor Háskóla Íslands segir til skoðunar að auka námsframboð í skólanum fyrir fólk með fötlun. Einhverf kona segir ósanngjarnt að henni standi bara starfstengt diplómanám til boða. Lára Þorsteinsdóttir vakti máls á þessu í Spjalli með Góðvild. Hún hefur sótt um starfstengt diplómanám í Háskóla Íslands en finnst ósanngjarnt að þetta sé eina námið sem fötluðum stendur til boða í skólanum. „Fyrir bókaorm eins og mig sem hefur brennandi áhuga á sagnfræði og fékk tíu í sagnfræði í menntaskóla, þá hefði ég til dæmis svo gjarnan viljað sækja líka tíma í sagnfræðideildinni,“ sagði Lára Þorsteinsdóttir í Spjall með Góðvild á dögunum. Rektor HÍ segir málið til skoðunar. „Við erum með starfstengt diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun á Menntavísindasviði og það hefur líka teygt sig aðeins inn á Hugvísindasvið. En við erum að skoða það núna hvernig við getum komið til móts við þennan hóp og tengt þetta fleiri fræðasviðum,“ segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, í samtali við fréttastofu. Hann segir fjármagn einn af þröskuldunum sem þurfi að yfirstíga. Einnig þurfi að útfæra hvernig sé hægt að koma til móts við þennan hóp nemenda. „Það þarf hreinlega bara að ræða málið við yfirvöld frekar, háskólinn hefur tekið þetta upp sjálfur og þetta kemur frá Menntavísindasviði en við viljum hreinlega bara skoða þetta betur og koma til móts eins og við getum.“ Tekið er inn í námið annað hvert ár en Jón Atli segir að það gæti tekið upp undir ár að útfæra frekara nám fyrir þennan hóp. Háskólar Félagsmál Hagsmunir stúdenta Skóla - og menntamál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Lára Þorsteinsdóttir vakti máls á þessu í Spjalli með Góðvild. Hún hefur sótt um starfstengt diplómanám í Háskóla Íslands en finnst ósanngjarnt að þetta sé eina námið sem fötluðum stendur til boða í skólanum. „Fyrir bókaorm eins og mig sem hefur brennandi áhuga á sagnfræði og fékk tíu í sagnfræði í menntaskóla, þá hefði ég til dæmis svo gjarnan viljað sækja líka tíma í sagnfræðideildinni,“ sagði Lára Þorsteinsdóttir í Spjall með Góðvild á dögunum. Rektor HÍ segir málið til skoðunar. „Við erum með starfstengt diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun á Menntavísindasviði og það hefur líka teygt sig aðeins inn á Hugvísindasvið. En við erum að skoða það núna hvernig við getum komið til móts við þennan hóp og tengt þetta fleiri fræðasviðum,“ segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, í samtali við fréttastofu. Hann segir fjármagn einn af þröskuldunum sem þurfi að yfirstíga. Einnig þurfi að útfæra hvernig sé hægt að koma til móts við þennan hóp nemenda. „Það þarf hreinlega bara að ræða málið við yfirvöld frekar, háskólinn hefur tekið þetta upp sjálfur og þetta kemur frá Menntavísindasviði en við viljum hreinlega bara skoða þetta betur og koma til móts eins og við getum.“ Tekið er inn í námið annað hvert ár en Jón Atli segir að það gæti tekið upp undir ár að útfæra frekara nám fyrir þennan hóp.
Háskólar Félagsmál Hagsmunir stúdenta Skóla - og menntamál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira