Kaffispjall, göngutúr eða út að borða á fyrsta stefnumóti Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 28. júní 2021 20:13 Flestir segjast kjósa kaffispjall, göngutúr eða út að borða á fyrsta stefnumóti. Getty Hver ætli sé besti vettvangurinn til að hitta manneskju í fyrsta skipti á stefnumóti? Manneskju sem að þú þekkir jafnvel ekki neitt og hefur aldrei séð áður. Með tilkomu samfélagsmiðla og stefnumótaforrita er meira um það að fólk, sem aldrei hefur hist, ákveði að hittast og sjá hvort að einhver neisti kvikni. Áður fyrr kynntist fólk meira í gegnum sameiginlega vini, skóla eða vinnustaði en á síðustu árum hefur stefnumótamenningin þróast hratt. Þetta hefðbundna stefnumót, að hittast úti að borða, er kannski ekki alltaf besta hugmyndin þegar fólk hefur aldrei hist áður og einungis spjallað stuttlega á netinu. Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvernig þeir sæju fyrir sér drauma fyrsta stefnumótið og tóku rúmlega þrettán hundruð manns þátt í könnuninni. Flestir svöruðu því að göngutúr eða kaffispjall væri besti kosturinn á meðan aðeins 3% sögðust vilja fara á einhvern menningarviðburð eins og tónleika, bíó eða listasýningu. Niðurstöður*: Fara saman í göngutúr - 24% Hittast í kaffi - 23% Fara saman út að borða - 20% Hittast í happy hour - 16% Fara saman í keilu, pílu eða pool - 12% Fara saman á einhvern viðburð (íþrótta, tónlistar eða menningar) - 2% Fara saman í sund - 3% Ertu búin að taka þátt í nýjustu Spurningu vikunnar? *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Ástin og lífið Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál „Falleg, fluggáfuð og fáránlega fyndin“ Makamál Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hefur þú íhugað skilnað eða sambandsslit á árinu? Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Makamál Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Einhleypan: „Ástin er svarið við öllu og við komum öll hingað til að elska“ Makamál
Með tilkomu samfélagsmiðla og stefnumótaforrita er meira um það að fólk, sem aldrei hefur hist, ákveði að hittast og sjá hvort að einhver neisti kvikni. Áður fyrr kynntist fólk meira í gegnum sameiginlega vini, skóla eða vinnustaði en á síðustu árum hefur stefnumótamenningin þróast hratt. Þetta hefðbundna stefnumót, að hittast úti að borða, er kannski ekki alltaf besta hugmyndin þegar fólk hefur aldrei hist áður og einungis spjallað stuttlega á netinu. Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvernig þeir sæju fyrir sér drauma fyrsta stefnumótið og tóku rúmlega þrettán hundruð manns þátt í könnuninni. Flestir svöruðu því að göngutúr eða kaffispjall væri besti kosturinn á meðan aðeins 3% sögðust vilja fara á einhvern menningarviðburð eins og tónleika, bíó eða listasýningu. Niðurstöður*: Fara saman í göngutúr - 24% Hittast í kaffi - 23% Fara saman út að borða - 20% Hittast í happy hour - 16% Fara saman í keilu, pílu eða pool - 12% Fara saman á einhvern viðburð (íþrótta, tónlistar eða menningar) - 2% Fara saman í sund - 3% Ertu búin að taka þátt í nýjustu Spurningu vikunnar? *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál „Falleg, fluggáfuð og fáránlega fyndin“ Makamál Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hefur þú íhugað skilnað eða sambandsslit á árinu? Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Makamál Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Einhleypan: „Ástin er svarið við öllu og við komum öll hingað til að elska“ Makamál