Brynjar Ingi seldur til Ítalíu Sindri Sverrisson skrifar 29. júní 2021 13:41 Nýjasti markaskorari íslenska landsliðsins, Brynjar Ingi Bjarnason, hefur verið seldur til Ítalíu. Getty/Boris Streubel Brynjar Ingi Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið seldur frá KA til ítalska félagsins Lecce. Hann gerir samning til þriggja ára við félagið. Frá þessu greinir miðillinn Akureyri.net og segir næsta víst að tilkynnt verði um félagaskiptin síðar í dag. Brynjar Ingi hefur verið eftirsóttur, ekki síst eftir mjög góða frammistöðu með íslenska landsliðinu í vináttulandsleikjum fyrir tæpum mánuði síðan og meðal annars mark gegn Pólverjum. Í frétt Akureyri.net segir að Lecce hafi verið meðal fyrstu félaga til að sýna miðverðinum unga áhuga en að KA hafi reyndar líka samþykkt tilboð frá öðru félagi. Lecce varð í 4. sæti ítölsku B-deildarinnar á síðustu leiktíð og fór í umspil um sæti í A-deildinni en tapaði þar í undanúrslitum gegn Venezia, samtals 2-1. Brynjar Ingi er 21 árs gamall en hefur slegið í gegn með KA á síðustu tveimur leiktíðum og á nú þegar að baki 39 leiki í efstu deild, og hefur skorað í þeim þrjú mörk. Hann lék fyrstu þrjá A-landsleiki sína fyrr í sumar og skoraði fyrsta landsliðsmarkið sitt en á enga leiki að baki fyrir yngri landslið Íslands. Pepsi Max-deild karla KA Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Frá þessu greinir miðillinn Akureyri.net og segir næsta víst að tilkynnt verði um félagaskiptin síðar í dag. Brynjar Ingi hefur verið eftirsóttur, ekki síst eftir mjög góða frammistöðu með íslenska landsliðinu í vináttulandsleikjum fyrir tæpum mánuði síðan og meðal annars mark gegn Pólverjum. Í frétt Akureyri.net segir að Lecce hafi verið meðal fyrstu félaga til að sýna miðverðinum unga áhuga en að KA hafi reyndar líka samþykkt tilboð frá öðru félagi. Lecce varð í 4. sæti ítölsku B-deildarinnar á síðustu leiktíð og fór í umspil um sæti í A-deildinni en tapaði þar í undanúrslitum gegn Venezia, samtals 2-1. Brynjar Ingi er 21 árs gamall en hefur slegið í gegn með KA á síðustu tveimur leiktíðum og á nú þegar að baki 39 leiki í efstu deild, og hefur skorað í þeim þrjú mörk. Hann lék fyrstu þrjá A-landsleiki sína fyrr í sumar og skoraði fyrsta landsliðsmarkið sitt en á enga leiki að baki fyrir yngri landslið Íslands.
Pepsi Max-deild karla KA Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira