Stjörnuliðið gerði virkilega vel Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2021 17:15 Stjarnan vann magnaðan sigur á Kópavogsvelli. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi Max deild kvenna er liðið lagði Íslandsmeistara Breiðabliks mjög óvænt 1-2 á Kópavogsvelli. Magnaður sigur Stjörnunnar var eðlilega til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Umræðuna má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. „Þær börðust eins og ljós, viltu þetta einhvern veginn miklu meira. Við ræðum nú Blikana á eftir en það verður að segjast að þetta er gríðarlega vel upplagt hjá Kristjáni [Guðmundssyni, þjálfara Stjörnunnar] en það þarf ýmislegt annað að ganga upp,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi. „Hann lagði leikinn ofboðslega vel upp og þær fylgdu leikplaninu. Maður sá að Blikarnir voru orðnar virkilega pirraðar. Þær náðu aldrei að leita að réttu leiðinni, fóru bara í langur bolti, langur bolti – reyna koma honum inn í einhvern veginn,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir. „Þetta er ekki það Breiðablikslið sem við þekkjum. Þær eru vanar að spila frá öftustu línu þó þær sendi einn og einn langan bolta fram þá vilja þær frekar spila upp völlinn,“ sagði Helena um frammistöðu Blika í leiknum. „Stjörnuliðið gerði virkilega vel, bakverðirnir báðir frábærir. Anna María [Baldursdóttir] alltaf mætt í hjálpina. Þær hleyptu landsliðskonunum Áslaugu Mundu [Gunnlaugsdóttur] og Öglu Maríu [Albertsdóttur] nánast aldrei fyrir aftan sig. Voru frekar að gefa þeim hornspyrnum sem þeim tókst að verjast vel,“ bætti Mist Rúnarsdóttir við og hélt svo áfram. „Það var svo gaman hvað þær voru beinskeyttar þegar þær unnu boltann. Alltaf að leita fram á við og þær voru bara að koma Blikum úr jafnvægi trekk í trekk. Við sjáum í marki númer tvö hjá Katrínu [Ásbjörnsdóttur] að það var skjálfti í þessu,“ sagði Mist að endingu. Klippa: Umræða um sigur Stjörnunnar Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Umræðuna má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. „Þær börðust eins og ljós, viltu þetta einhvern veginn miklu meira. Við ræðum nú Blikana á eftir en það verður að segjast að þetta er gríðarlega vel upplagt hjá Kristjáni [Guðmundssyni, þjálfara Stjörnunnar] en það þarf ýmislegt annað að ganga upp,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi. „Hann lagði leikinn ofboðslega vel upp og þær fylgdu leikplaninu. Maður sá að Blikarnir voru orðnar virkilega pirraðar. Þær náðu aldrei að leita að réttu leiðinni, fóru bara í langur bolti, langur bolti – reyna koma honum inn í einhvern veginn,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir. „Þetta er ekki það Breiðablikslið sem við þekkjum. Þær eru vanar að spila frá öftustu línu þó þær sendi einn og einn langan bolta fram þá vilja þær frekar spila upp völlinn,“ sagði Helena um frammistöðu Blika í leiknum. „Stjörnuliðið gerði virkilega vel, bakverðirnir báðir frábærir. Anna María [Baldursdóttir] alltaf mætt í hjálpina. Þær hleyptu landsliðskonunum Áslaugu Mundu [Gunnlaugsdóttur] og Öglu Maríu [Albertsdóttur] nánast aldrei fyrir aftan sig. Voru frekar að gefa þeim hornspyrnum sem þeim tókst að verjast vel,“ bætti Mist Rúnarsdóttir við og hélt svo áfram. „Það var svo gaman hvað þær voru beinskeyttar þegar þær unnu boltann. Alltaf að leita fram á við og þær voru bara að koma Blikum úr jafnvægi trekk í trekk. Við sjáum í marki númer tvö hjá Katrínu [Ásbjörnsdóttur] að það var skjálfti í þessu,“ sagði Mist að endingu. Klippa: Umræða um sigur Stjörnunnar Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira