Stjörnuliðið gerði virkilega vel Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2021 17:15 Stjarnan vann magnaðan sigur á Kópavogsvelli. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi Max deild kvenna er liðið lagði Íslandsmeistara Breiðabliks mjög óvænt 1-2 á Kópavogsvelli. Magnaður sigur Stjörnunnar var eðlilega til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Umræðuna má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. „Þær börðust eins og ljós, viltu þetta einhvern veginn miklu meira. Við ræðum nú Blikana á eftir en það verður að segjast að þetta er gríðarlega vel upplagt hjá Kristjáni [Guðmundssyni, þjálfara Stjörnunnar] en það þarf ýmislegt annað að ganga upp,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi. „Hann lagði leikinn ofboðslega vel upp og þær fylgdu leikplaninu. Maður sá að Blikarnir voru orðnar virkilega pirraðar. Þær náðu aldrei að leita að réttu leiðinni, fóru bara í langur bolti, langur bolti – reyna koma honum inn í einhvern veginn,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir. „Þetta er ekki það Breiðablikslið sem við þekkjum. Þær eru vanar að spila frá öftustu línu þó þær sendi einn og einn langan bolta fram þá vilja þær frekar spila upp völlinn,“ sagði Helena um frammistöðu Blika í leiknum. „Stjörnuliðið gerði virkilega vel, bakverðirnir báðir frábærir. Anna María [Baldursdóttir] alltaf mætt í hjálpina. Þær hleyptu landsliðskonunum Áslaugu Mundu [Gunnlaugsdóttur] og Öglu Maríu [Albertsdóttur] nánast aldrei fyrir aftan sig. Voru frekar að gefa þeim hornspyrnum sem þeim tókst að verjast vel,“ bætti Mist Rúnarsdóttir við og hélt svo áfram. „Það var svo gaman hvað þær voru beinskeyttar þegar þær unnu boltann. Alltaf að leita fram á við og þær voru bara að koma Blikum úr jafnvægi trekk í trekk. Við sjáum í marki númer tvö hjá Katrínu [Ásbjörnsdóttur] að það var skjálfti í þessu,“ sagði Mist að endingu. Klippa: Umræða um sigur Stjörnunnar Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Umræðuna má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. „Þær börðust eins og ljós, viltu þetta einhvern veginn miklu meira. Við ræðum nú Blikana á eftir en það verður að segjast að þetta er gríðarlega vel upplagt hjá Kristjáni [Guðmundssyni, þjálfara Stjörnunnar] en það þarf ýmislegt annað að ganga upp,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi. „Hann lagði leikinn ofboðslega vel upp og þær fylgdu leikplaninu. Maður sá að Blikarnir voru orðnar virkilega pirraðar. Þær náðu aldrei að leita að réttu leiðinni, fóru bara í langur bolti, langur bolti – reyna koma honum inn í einhvern veginn,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir. „Þetta er ekki það Breiðablikslið sem við þekkjum. Þær eru vanar að spila frá öftustu línu þó þær sendi einn og einn langan bolta fram þá vilja þær frekar spila upp völlinn,“ sagði Helena um frammistöðu Blika í leiknum. „Stjörnuliðið gerði virkilega vel, bakverðirnir báðir frábærir. Anna María [Baldursdóttir] alltaf mætt í hjálpina. Þær hleyptu landsliðskonunum Áslaugu Mundu [Gunnlaugsdóttur] og Öglu Maríu [Albertsdóttur] nánast aldrei fyrir aftan sig. Voru frekar að gefa þeim hornspyrnum sem þeim tókst að verjast vel,“ bætti Mist Rúnarsdóttir við og hélt svo áfram. „Það var svo gaman hvað þær voru beinskeyttar þegar þær unnu boltann. Alltaf að leita fram á við og þær voru bara að koma Blikum úr jafnvægi trekk í trekk. Við sjáum í marki númer tvö hjá Katrínu [Ásbjörnsdóttur] að það var skjálfti í þessu,“ sagði Mist að endingu. Klippa: Umræða um sigur Stjörnunnar Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira