Stjörnuliðið gerði virkilega vel Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2021 17:15 Stjarnan vann magnaðan sigur á Kópavogsvelli. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi Max deild kvenna er liðið lagði Íslandsmeistara Breiðabliks mjög óvænt 1-2 á Kópavogsvelli. Magnaður sigur Stjörnunnar var eðlilega til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Umræðuna má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. „Þær börðust eins og ljós, viltu þetta einhvern veginn miklu meira. Við ræðum nú Blikana á eftir en það verður að segjast að þetta er gríðarlega vel upplagt hjá Kristjáni [Guðmundssyni, þjálfara Stjörnunnar] en það þarf ýmislegt annað að ganga upp,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi. „Hann lagði leikinn ofboðslega vel upp og þær fylgdu leikplaninu. Maður sá að Blikarnir voru orðnar virkilega pirraðar. Þær náðu aldrei að leita að réttu leiðinni, fóru bara í langur bolti, langur bolti – reyna koma honum inn í einhvern veginn,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir. „Þetta er ekki það Breiðablikslið sem við þekkjum. Þær eru vanar að spila frá öftustu línu þó þær sendi einn og einn langan bolta fram þá vilja þær frekar spila upp völlinn,“ sagði Helena um frammistöðu Blika í leiknum. „Stjörnuliðið gerði virkilega vel, bakverðirnir báðir frábærir. Anna María [Baldursdóttir] alltaf mætt í hjálpina. Þær hleyptu landsliðskonunum Áslaugu Mundu [Gunnlaugsdóttur] og Öglu Maríu [Albertsdóttur] nánast aldrei fyrir aftan sig. Voru frekar að gefa þeim hornspyrnum sem þeim tókst að verjast vel,“ bætti Mist Rúnarsdóttir við og hélt svo áfram. „Það var svo gaman hvað þær voru beinskeyttar þegar þær unnu boltann. Alltaf að leita fram á við og þær voru bara að koma Blikum úr jafnvægi trekk í trekk. Við sjáum í marki númer tvö hjá Katrínu [Ásbjörnsdóttur] að það var skjálfti í þessu,“ sagði Mist að endingu. Klippa: Umræða um sigur Stjörnunnar Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Breiðablik Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Umræðuna má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. „Þær börðust eins og ljós, viltu þetta einhvern veginn miklu meira. Við ræðum nú Blikana á eftir en það verður að segjast að þetta er gríðarlega vel upplagt hjá Kristjáni [Guðmundssyni, þjálfara Stjörnunnar] en það þarf ýmislegt annað að ganga upp,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi. „Hann lagði leikinn ofboðslega vel upp og þær fylgdu leikplaninu. Maður sá að Blikarnir voru orðnar virkilega pirraðar. Þær náðu aldrei að leita að réttu leiðinni, fóru bara í langur bolti, langur bolti – reyna koma honum inn í einhvern veginn,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir. „Þetta er ekki það Breiðablikslið sem við þekkjum. Þær eru vanar að spila frá öftustu línu þó þær sendi einn og einn langan bolta fram þá vilja þær frekar spila upp völlinn,“ sagði Helena um frammistöðu Blika í leiknum. „Stjörnuliðið gerði virkilega vel, bakverðirnir báðir frábærir. Anna María [Baldursdóttir] alltaf mætt í hjálpina. Þær hleyptu landsliðskonunum Áslaugu Mundu [Gunnlaugsdóttur] og Öglu Maríu [Albertsdóttur] nánast aldrei fyrir aftan sig. Voru frekar að gefa þeim hornspyrnum sem þeim tókst að verjast vel,“ bætti Mist Rúnarsdóttir við og hélt svo áfram. „Það var svo gaman hvað þær voru beinskeyttar þegar þær unnu boltann. Alltaf að leita fram á við og þær voru bara að koma Blikum úr jafnvægi trekk í trekk. Við sjáum í marki númer tvö hjá Katrínu [Ásbjörnsdóttur] að það var skjálfti í þessu,“ sagði Mist að endingu. Klippa: Umræða um sigur Stjörnunnar Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Breiðablik Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira