„Af hverju flautar hann ekki fyrr?“ Árni Konráð Árnason skrifar 3. júlí 2021 16:45 Leiknir - Fylkir Pepsi deild karla vetur 2021 fótbolti KSÍ Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni þegar að liðin mættust í dag. Breiðablik hafði algjöra yfirburði í leiknum og sóttu hart að Leiknismönnum. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var að vonum ekki sá sáttasti í leikslok. „Mér fannst við mjög góðir fyrsta korterið og komum út í seinni hálfleik virkilega flottir. Svo missum við markmanninn okkar útaf, útaf dómaramistökum. Af hverju flautar hann ekki áður en að þeir lenda saman – ég skil það ekki.“ sagði Sigurður Heiðar þjálfari Leiknis og vísar þar í atvik þar sem að Thomas Mikkelsen var rangstæður en aðstoðardómarinn flaggaði seint og Thomas og Guy Smit lentu saman. Guy Smit fór útaf stuttu seinna. „Markmaðurinn fer útaf, síðan fer Daníel Finns útaf og ég held að í öllum liðum að þá sé það helvíti erfitt að missa þessa pósta einhvern veginn og vera 2-0 undir. Ég ætla samt ekki að skrifa þetta á andleysi, við komum mjög gíraðir í seinni hálfleik. Þetta leit vel út og miðað við öll færin sem að við fáum í fyrri hálfleik og sjénsarnir þar. Mér fannst við virkilega flottir svona hálftíma að fyrri hálfleiknum og ég er svekktur að tölurnar séu svona“ sagði Sigurður. Blikar skoruðu í tvígang úr hornspyrnum í fyrri hálfleiknum. Sigurður sagðist vera mjög ósáttur við að fá á sig mörk úr föstum leikatriðum. „Já, ég er gjörsamlega brjálaður yfir því. Því að við hefðum getað skorað 4, 5 mörk í fyrri hálfleik. Þeir fá í raun bara eitt færi fyrir utan þessar tvær hornspyrnur og 2-0 fyrir þeim í hálfleik. Það er bara rosalega erfitt. Við þurfum að laga þetta undir eins útaf því að við fáum mark á okkur á móti Keflavík úr föstu leikatriði og töpum leiknum. Fáum mark á okkur í byrjun á móti KR úr föstu leikatriði þannig að við þurfum að skoða þetta enn frekar. Við erum búnir að skoða þetta vel en það þarf að laga þetta.“ sagði Sigurður. Leiknismenn sitja í tíunda sæti deildarinnar, fimm stigum fyrir ofan HK og ÍA sem að eiga leik til góða. Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Breiðablik Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
„Mér fannst við mjög góðir fyrsta korterið og komum út í seinni hálfleik virkilega flottir. Svo missum við markmanninn okkar útaf, útaf dómaramistökum. Af hverju flautar hann ekki áður en að þeir lenda saman – ég skil það ekki.“ sagði Sigurður Heiðar þjálfari Leiknis og vísar þar í atvik þar sem að Thomas Mikkelsen var rangstæður en aðstoðardómarinn flaggaði seint og Thomas og Guy Smit lentu saman. Guy Smit fór útaf stuttu seinna. „Markmaðurinn fer útaf, síðan fer Daníel Finns útaf og ég held að í öllum liðum að þá sé það helvíti erfitt að missa þessa pósta einhvern veginn og vera 2-0 undir. Ég ætla samt ekki að skrifa þetta á andleysi, við komum mjög gíraðir í seinni hálfleik. Þetta leit vel út og miðað við öll færin sem að við fáum í fyrri hálfleik og sjénsarnir þar. Mér fannst við virkilega flottir svona hálftíma að fyrri hálfleiknum og ég er svekktur að tölurnar séu svona“ sagði Sigurður. Blikar skoruðu í tvígang úr hornspyrnum í fyrri hálfleiknum. Sigurður sagðist vera mjög ósáttur við að fá á sig mörk úr föstum leikatriðum. „Já, ég er gjörsamlega brjálaður yfir því. Því að við hefðum getað skorað 4, 5 mörk í fyrri hálfleik. Þeir fá í raun bara eitt færi fyrir utan þessar tvær hornspyrnur og 2-0 fyrir þeim í hálfleik. Það er bara rosalega erfitt. Við þurfum að laga þetta undir eins útaf því að við fáum mark á okkur á móti Keflavík úr föstu leikatriði og töpum leiknum. Fáum mark á okkur í byrjun á móti KR úr föstu leikatriði þannig að við þurfum að skoða þetta enn frekar. Við erum búnir að skoða þetta vel en það þarf að laga þetta.“ sagði Sigurður. Leiknismenn sitja í tíunda sæti deildarinnar, fimm stigum fyrir ofan HK og ÍA sem að eiga leik til góða.
Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Breiðablik Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki