Að sögn laganna varða fékk fuglinn far með góðhjörtuðum vegfaranda sem kom með hann á lögreglustöðina á Akureyri.
Frá þessu er greint á Facebook-síðu embættisins en gaukurinn mun hafa fundist í vestanverðum Kjarnaskógi. Eigandi hans er hvattur til að koma við á lögreglustöðinni.