Draumabyrjun hjá Harman og Spieth fer vel af stað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júlí 2021 10:29 Jordan Spieth hefur fengið fjóra fugla í röð á fyrsta hring Opna breska. getty/Christopher Lee Hið sögufræga Opna breska meistaramót í golfi hófst á Royal St George's vellinum í dag. Opna breska fór ekki fram í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins en 2019 hrósaði Írinn Shane Lowry sigri á því. Keppni á Opna breska er komin vel af stað og nokkrir kylfingar hafa klárað eða eru að klára fyrsta hringinn. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er sem stendur með eins höggs forystu en hann er á fjórum höggum undir pari. Hann fékk fjóra fugla á fyrstu fimm holunum. Five holes. Four birdies. Brian Harman is on fire Follow the action https://t.co/xYY44zAFs3 #TheOpen pic.twitter.com/aq6mhCOkFo— The Open (@TheOpen) July 15, 2021 Næstir koma Andy Sullivan, Justin Harding, Viktor Hovland, Mackenzie Hughes og Jordan Spieth. Sá síðastnefndi hefur fengið fjóra fugla í röð. Sullivan og Harding hafa lokið leik á fyrsta hring. A first birdie of the day for @JordanSpieth Catch every shot live from his group at https://t.co/nF1CsC3YNF #TheOpen pic.twitter.com/Pl6qn0kUk7— The Open (@TheOpen) July 15, 2021 Efsti maður heimslistans, Dustin Johnson, er á einu höggi undir pari. Lowry, sem á titil að verja, er á einu höggi yfir pari sem og Bryson DeChambeau. Jon Rahm, sem vann síðasta risamót, Opna bandaríska, er á pari. Meðal kylfinga sem eiga enn eftir að hefja leik má nefna Rory McIlroy, Justin Thomas, Collin Morikawa, Xander Schauffele og Phil Mickelson. Fylgjast má með Opna breska í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Útsendingartíma má sjá hér. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Opna breska Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Opna breska fór ekki fram í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins en 2019 hrósaði Írinn Shane Lowry sigri á því. Keppni á Opna breska er komin vel af stað og nokkrir kylfingar hafa klárað eða eru að klára fyrsta hringinn. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er sem stendur með eins höggs forystu en hann er á fjórum höggum undir pari. Hann fékk fjóra fugla á fyrstu fimm holunum. Five holes. Four birdies. Brian Harman is on fire Follow the action https://t.co/xYY44zAFs3 #TheOpen pic.twitter.com/aq6mhCOkFo— The Open (@TheOpen) July 15, 2021 Næstir koma Andy Sullivan, Justin Harding, Viktor Hovland, Mackenzie Hughes og Jordan Spieth. Sá síðastnefndi hefur fengið fjóra fugla í röð. Sullivan og Harding hafa lokið leik á fyrsta hring. A first birdie of the day for @JordanSpieth Catch every shot live from his group at https://t.co/nF1CsC3YNF #TheOpen pic.twitter.com/Pl6qn0kUk7— The Open (@TheOpen) July 15, 2021 Efsti maður heimslistans, Dustin Johnson, er á einu höggi undir pari. Lowry, sem á titil að verja, er á einu höggi yfir pari sem og Bryson DeChambeau. Jon Rahm, sem vann síðasta risamót, Opna bandaríska, er á pari. Meðal kylfinga sem eiga enn eftir að hefja leik má nefna Rory McIlroy, Justin Thomas, Collin Morikawa, Xander Schauffele og Phil Mickelson. Fylgjast má með Opna breska í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Útsendingartíma má sjá hér. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Opna breska Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira