Skjálftarnir við Kötlu ekki vísbending um gosóróa Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. júlí 2021 07:58 Jarðskjálftar að stærð 3,2 mældust á svæði eldstöðvarinnar Kötlu í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Náttúruvársérfræðingur segir jarðskjálfta á svæði Kötlu ekki vera vísbendingu um gosóróa, heldur sé um að ræða skjálfta sem myndast út frá árstíðabundinni losun á ís. Meirihluti landsmanna hefur nýlokið við áhorf á þáttaröðinni Kötlu og því má ætla að margir hafi verið áhugasamir vegna jarðskjálfta sem mældust á svæði eldstöðvarinnar í gærkvöldi. Tveir skjálftar að stærð 3,2 mældust rétt fyrir klukkan hálf átta í gærkvöldi og fylgdu yfir tuttugu eftirskjálftar í kjölfarið og voru skjálftar enn að mælast í morgun. Bjarki Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir þó að skjálftar sem þessir séu ekki óvenjulegir á þessum árstíma. „Þetta tengist svona að mestu leyti bráðnun eða losun íssins þarna uppi. Þetta er svona árstíðabundið og það koma á hverju ári svona hrynur eða skjálftar af þessari stærð á hverju sumri.“ Hann segir að skjálftar sem þessir hafi einnig mælst fyrr í vikunni og segist hann búast við fleiri skjálftum á svæðinu í sumar. „Auðvitað verður maður samt að fylgjast með öllu sem gerist, alveg sama þó maður haldi að það tengist losun eða bráðnun eða virkni í hverasvæðinu undir.“ Hann segir skjálftana þó ekki tengjast gosóróa. „Við erum ekkert að búast við gosi hérna á næstunni í Kötlu.“ Eldgos og jarðhræringar Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Meira en tuttugu skjálftar í Kötlu Jarðskjálfti að stærð 3,2 mældist á skjálftamælum Veðurstofu Íslands við Kötlu í kvöld. Þó nokkrir eftirskjálftar hafa mælst í kjölfarið. 29. júlí 2021 20:19 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Sjá meira
Meirihluti landsmanna hefur nýlokið við áhorf á þáttaröðinni Kötlu og því má ætla að margir hafi verið áhugasamir vegna jarðskjálfta sem mældust á svæði eldstöðvarinnar í gærkvöldi. Tveir skjálftar að stærð 3,2 mældust rétt fyrir klukkan hálf átta í gærkvöldi og fylgdu yfir tuttugu eftirskjálftar í kjölfarið og voru skjálftar enn að mælast í morgun. Bjarki Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir þó að skjálftar sem þessir séu ekki óvenjulegir á þessum árstíma. „Þetta tengist svona að mestu leyti bráðnun eða losun íssins þarna uppi. Þetta er svona árstíðabundið og það koma á hverju ári svona hrynur eða skjálftar af þessari stærð á hverju sumri.“ Hann segir að skjálftar sem þessir hafi einnig mælst fyrr í vikunni og segist hann búast við fleiri skjálftum á svæðinu í sumar. „Auðvitað verður maður samt að fylgjast með öllu sem gerist, alveg sama þó maður haldi að það tengist losun eða bráðnun eða virkni í hverasvæðinu undir.“ Hann segir skjálftana þó ekki tengjast gosóróa. „Við erum ekkert að búast við gosi hérna á næstunni í Kötlu.“
Eldgos og jarðhræringar Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Meira en tuttugu skjálftar í Kötlu Jarðskjálfti að stærð 3,2 mældist á skjálftamælum Veðurstofu Íslands við Kötlu í kvöld. Þó nokkrir eftirskjálftar hafa mælst í kjölfarið. 29. júlí 2021 20:19 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Sjá meira
Meira en tuttugu skjálftar í Kötlu Jarðskjálfti að stærð 3,2 mældist á skjálftamælum Veðurstofu Íslands við Kötlu í kvöld. Þó nokkrir eftirskjálftar hafa mælst í kjölfarið. 29. júlí 2021 20:19