Ísland orðið rautt eins og reiknað var með Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. ágúst 2021 10:21 Ísland er rautt á kortinu. Sóttvarnarstofnun Evrópu. Ísland er orðið rautt á nýútgefnu korti Sóttvarnarstofnunar Evrópu, eins og reiknað var með að myndi gerast. Kortið var uppfært í morgun en það byggir á gögnum sem safnað er vikuna á undan og sýnir í litum hvernig staðan er í löndum Evrópusambandsins og þeirra sem eru á Evrópska efnahagssvæðinu varðandi kórónuveirufaraldurinn. Ísland varð appelsínugult í uppfærslunni í síðustu viku, en er nú orðið rautt eins og áður segir. Lönd flokkast sem rauð þegar fjórtán daga nýgengi kórónuveirusmita fer yfir 200. Sú tala fyrir Ísland er í dag 394,6 og hefur hún aldrei verið hærri. Talan fór yfir 200 í síðustu viku og því var reiknað með að Ísland yrði rautt í næstu uppfærslu á kortinu, sem nú er raunin. Ferðaþjónustan hefur ekki teljandi áhyggjur að því að Ísland sé orðið rautt en í fréttum Stöðvar 2 í gær var farið yfir dæmi um áhrif sem breytingin mun hafa, líkt og sjá má hér að neðan. Utanríkisráðuneytið bendir einnig á að þó að Ísland sé orðið rautt þýði það ekki sjálfkrafa að Ísland sé komið á rauða lista einstakra ríkja eða að reglur gagnvart Íslandi breytist strax í dag. Mörg ríki styðjist við sínar eigin skilgreiningar og flokka og því sé afar mikilvægt að kynna sér vel þær reglur sem gilda á áfangastað. Auk þess gildi víða undanþágur fyrir bólusetta Þó Ísland verði rautt á korti Sóttvarnarstofnunar Evrópu vegna COVID-19 í dag þýðir það ekki sjálfkrafa að Ísland sé...Posted by Utanríkisráðuneytið - utanríkisþjónusta Íslands on Fimmtudagur, 5. ágúst 2021 Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Reglur ferðalanga breytast þegar Ísland verður rautt Ísland verður rautt á korti sóttvarnarstofnunnar Evrópu á morgun en ferðaþjónustan hefur ekki miklar áhyggjur af afleiðingum þess. 4. ágúst 2021 20:00 Ísland í næsthæsta áhættuflokk hjá CDC Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna, CDC, hefur sett Ísland í næsthæsta áhættuflokk á ferðaráðssíðu stofnunarinnar. Óbólusettum Bandaríkjamönnum er ráðið frá því að ferðast til Íslands. 4. ágúst 2021 08:03 „Ekki jafn hræðilegt og við héldum fyrir viku“ Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, virðist heilt yfir ekki hafa teljandi áhyggjur af því að Ísland sé komið á lista yfir appelsínugul ríki á litakorti Sóttvarnarstofnunar Evrópu. 29. júlí 2021 13:49 Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Sjá meira
Kortið var uppfært í morgun en það byggir á gögnum sem safnað er vikuna á undan og sýnir í litum hvernig staðan er í löndum Evrópusambandsins og þeirra sem eru á Evrópska efnahagssvæðinu varðandi kórónuveirufaraldurinn. Ísland varð appelsínugult í uppfærslunni í síðustu viku, en er nú orðið rautt eins og áður segir. Lönd flokkast sem rauð þegar fjórtán daga nýgengi kórónuveirusmita fer yfir 200. Sú tala fyrir Ísland er í dag 394,6 og hefur hún aldrei verið hærri. Talan fór yfir 200 í síðustu viku og því var reiknað með að Ísland yrði rautt í næstu uppfærslu á kortinu, sem nú er raunin. Ferðaþjónustan hefur ekki teljandi áhyggjur að því að Ísland sé orðið rautt en í fréttum Stöðvar 2 í gær var farið yfir dæmi um áhrif sem breytingin mun hafa, líkt og sjá má hér að neðan. Utanríkisráðuneytið bendir einnig á að þó að Ísland sé orðið rautt þýði það ekki sjálfkrafa að Ísland sé komið á rauða lista einstakra ríkja eða að reglur gagnvart Íslandi breytist strax í dag. Mörg ríki styðjist við sínar eigin skilgreiningar og flokka og því sé afar mikilvægt að kynna sér vel þær reglur sem gilda á áfangastað. Auk þess gildi víða undanþágur fyrir bólusetta Þó Ísland verði rautt á korti Sóttvarnarstofnunar Evrópu vegna COVID-19 í dag þýðir það ekki sjálfkrafa að Ísland sé...Posted by Utanríkisráðuneytið - utanríkisþjónusta Íslands on Fimmtudagur, 5. ágúst 2021
Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Reglur ferðalanga breytast þegar Ísland verður rautt Ísland verður rautt á korti sóttvarnarstofnunnar Evrópu á morgun en ferðaþjónustan hefur ekki miklar áhyggjur af afleiðingum þess. 4. ágúst 2021 20:00 Ísland í næsthæsta áhættuflokk hjá CDC Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna, CDC, hefur sett Ísland í næsthæsta áhættuflokk á ferðaráðssíðu stofnunarinnar. Óbólusettum Bandaríkjamönnum er ráðið frá því að ferðast til Íslands. 4. ágúst 2021 08:03 „Ekki jafn hræðilegt og við héldum fyrir viku“ Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, virðist heilt yfir ekki hafa teljandi áhyggjur af því að Ísland sé komið á lista yfir appelsínugul ríki á litakorti Sóttvarnarstofnunar Evrópu. 29. júlí 2021 13:49 Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Sjá meira
Reglur ferðalanga breytast þegar Ísland verður rautt Ísland verður rautt á korti sóttvarnarstofnunnar Evrópu á morgun en ferðaþjónustan hefur ekki miklar áhyggjur af afleiðingum þess. 4. ágúst 2021 20:00
Ísland í næsthæsta áhættuflokk hjá CDC Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna, CDC, hefur sett Ísland í næsthæsta áhættuflokk á ferðaráðssíðu stofnunarinnar. Óbólusettum Bandaríkjamönnum er ráðið frá því að ferðast til Íslands. 4. ágúst 2021 08:03
„Ekki jafn hræðilegt og við héldum fyrir viku“ Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, virðist heilt yfir ekki hafa teljandi áhyggjur af því að Ísland sé komið á lista yfir appelsínugul ríki á litakorti Sóttvarnarstofnunar Evrópu. 29. júlí 2021 13:49