Vinningsmiðarnir voru keyptir í Olís í Varmahlíð og í N1 á Þingeyri en 1. vinningur í kvöld var rétt tæpar 55 milljónir króna, að því er segir í tilkynningu frá Íslenskri getspá
Sjö skipta með sér 2. vinningi og fær hver þeirra 116.870 krónur.
Lottótölur kvöldsins voru 5-12-18-25-25 og bónustalan var 8.