Síðast skoraði Breiðablik sjö en sá hlær best sem síðast hlær Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. ágúst 2021 10:00 Mist Edvardsdóttir og stöllur hennar hafa skellt í lás eftir afhroðið gegn Blikum í fyrri umferðinni. Vísir/Elín Björg Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Val í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann fyrri leik liðanna á Hlíðarenda 7-3 en Valur trónir nú á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forystu þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. Þegar liðin mættust í 5. umferð höfðu bæði lið óvænt tapað stigum í upphafi móts en leikurinn á Hlíðarenda kom öllum á óvart. Breiðablik vann stórsigur og það virtist svo gott sem staðfest að Íslandsmeistaratitilinn yrði áfram í Kópavogi. Breiðablik tapaði hins vegar tveimur af næstu þremur leikjum og þó Valur hafi gert jafntefli við Þór/KA skömmu eftir afhroðið þá hefur liðið unnið alla hina átta leikina sem það hefur spilað síðan þá. Þjálfarateymi Vals virðist hafa tekið þá ákvörðun að þetta varnarleikinn en Valur hefur aðeins fengið á sig fimm mörk í leikjunum níu síðan Breiðablik skoraði sjö. Þegar liðin ganga inn á Kópavogsvöll í kvöld er ljóst að heimakonur VERÐA að vinna leikinn til að eiga möguleika á að verja titilinn. Liðið hefur skorað langflest allra í deildinni en bæði Valur og Stjarnan hafa fengið á sig færri mörk. Máltækið segir að vörn vinni titla og Valskonur eru hársbreidd frá því að sanna það. Sigur í kvöld og titillinn er í augsýn. Þó Blikar hafi skorað sjö mörk í fyrri leik liðanna er ljóst að sá hlær best sem síðast hlær. Eins og staðan er í dag stefnir í að það verði Valur. Leikur Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli hefst klukkan 19.15. Útsending Stöð 2 Sport hefst klukkan stundarfjórðung fyrr, klukkan 19.00. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Breiðablik heimsótti Val á Origo-vellinum í 5.umferð Pepsi Max deildarinnar. Blikastúlkur fóru gjörsamlega á kostum og enduðu leikar 7-3. 27. maí 2021 20:15 Bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði í morgun Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var að vonum virkilega ánægð með stórsigurinn á Val fyrr í kvöld. 27. maí 2021 20:45 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Þegar liðin mættust í 5. umferð höfðu bæði lið óvænt tapað stigum í upphafi móts en leikurinn á Hlíðarenda kom öllum á óvart. Breiðablik vann stórsigur og það virtist svo gott sem staðfest að Íslandsmeistaratitilinn yrði áfram í Kópavogi. Breiðablik tapaði hins vegar tveimur af næstu þremur leikjum og þó Valur hafi gert jafntefli við Þór/KA skömmu eftir afhroðið þá hefur liðið unnið alla hina átta leikina sem það hefur spilað síðan þá. Þjálfarateymi Vals virðist hafa tekið þá ákvörðun að þetta varnarleikinn en Valur hefur aðeins fengið á sig fimm mörk í leikjunum níu síðan Breiðablik skoraði sjö. Þegar liðin ganga inn á Kópavogsvöll í kvöld er ljóst að heimakonur VERÐA að vinna leikinn til að eiga möguleika á að verja titilinn. Liðið hefur skorað langflest allra í deildinni en bæði Valur og Stjarnan hafa fengið á sig færri mörk. Máltækið segir að vörn vinni titla og Valskonur eru hársbreidd frá því að sanna það. Sigur í kvöld og titillinn er í augsýn. Þó Blikar hafi skorað sjö mörk í fyrri leik liðanna er ljóst að sá hlær best sem síðast hlær. Eins og staðan er í dag stefnir í að það verði Valur. Leikur Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli hefst klukkan 19.15. Útsending Stöð 2 Sport hefst klukkan stundarfjórðung fyrr, klukkan 19.00. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Breiðablik heimsótti Val á Origo-vellinum í 5.umferð Pepsi Max deildarinnar. Blikastúlkur fóru gjörsamlega á kostum og enduðu leikar 7-3. 27. maí 2021 20:15 Bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði í morgun Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var að vonum virkilega ánægð með stórsigurinn á Val fyrr í kvöld. 27. maí 2021 20:45 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Breiðablik heimsótti Val á Origo-vellinum í 5.umferð Pepsi Max deildarinnar. Blikastúlkur fóru gjörsamlega á kostum og enduðu leikar 7-3. 27. maí 2021 20:15
Bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði í morgun Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var að vonum virkilega ánægð með stórsigurinn á Val fyrr í kvöld. 27. maí 2021 20:45