Ferðir á leiðum 19 og 31 falla niður vegna smita og sóttkvíar Atli Ísleifsson skrifar 13. ágúst 2021 07:27 Óvænt mannekla hjá einu verktakafyrirtæki sem starfar fyrir Strætó veldur því að ferðir falla niður. Vísir/Vilhelm Allar ferðir hafa verið felldar niður á leið 31 í dag. Sumar ferðir falla einnig niður fyrir hádegi á leið 19. Ástæðan fyrir þessu er óvænt mannekla hjá Hagvögnum hf. sem er annar verktakinn sem ekur fyrir Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Frá þessu segir í tilkynningu frá Strætó sem send var á fjölmiðla í morgun. „Samkvæmt fyrstu upplýsingum nú í morgun þá smituðust tveir starfsmenn Hagvagna af COVID-19. Í kjölfarið voru 5 vagnstjórar sendir í sóttkví. Við viljum biðja alla viðskiptavini á leiðum 19 og 31 innilega afsökunar á þessum óþægindum. Við munum upplýsa betur um stöðuna þegar líður á daginn,“ segir í tilkynningunni. Leið 19 ferðast milli Kaplakrika og Ásvallalaugar í Hafnarfirði. Leið 31 ferðast milli Gufunesbæjar og Egilshallar í Grafarvogi. Uppfært 8:59 Eftirfarandi tilkynning barst frá Strætó skömmu fyrir klukkan níu: Við sögðum upphaflega að allur akstur falli niður á leið 19 fyrir hádegi. Þetta er ekki rétt, það er einn vagn sem fellur niður á leiðinni. Á venjulegum degi er 5 vagnar sem aka á leið 19 yfir annatímann en þeir eru 4 í dag. Það kunna því nokkrar ferðir að falla niður en ekki allar. Samkvæmt upplýsingum frá Hagvögnum ættu ekki að verða nein afföll yfir helgina en nokkur óvissa er um mánudaginn. Staðan verður metin frá degi til dags. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Strætó Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira
Ástæðan fyrir þessu er óvænt mannekla hjá Hagvögnum hf. sem er annar verktakinn sem ekur fyrir Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Frá þessu segir í tilkynningu frá Strætó sem send var á fjölmiðla í morgun. „Samkvæmt fyrstu upplýsingum nú í morgun þá smituðust tveir starfsmenn Hagvagna af COVID-19. Í kjölfarið voru 5 vagnstjórar sendir í sóttkví. Við viljum biðja alla viðskiptavini á leiðum 19 og 31 innilega afsökunar á þessum óþægindum. Við munum upplýsa betur um stöðuna þegar líður á daginn,“ segir í tilkynningunni. Leið 19 ferðast milli Kaplakrika og Ásvallalaugar í Hafnarfirði. Leið 31 ferðast milli Gufunesbæjar og Egilshallar í Grafarvogi. Uppfært 8:59 Eftirfarandi tilkynning barst frá Strætó skömmu fyrir klukkan níu: Við sögðum upphaflega að allur akstur falli niður á leið 19 fyrir hádegi. Þetta er ekki rétt, það er einn vagn sem fellur niður á leiðinni. Á venjulegum degi er 5 vagnar sem aka á leið 19 yfir annatímann en þeir eru 4 í dag. Það kunna því nokkrar ferðir að falla niður en ekki allar. Samkvæmt upplýsingum frá Hagvögnum ættu ekki að verða nein afföll yfir helgina en nokkur óvissa er um mánudaginn. Staðan verður metin frá degi til dags.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Strætó Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira