Forstjóri Barnaverndarstofu færir sig um set Atli Ísleifsson skrifar 13. ágúst 2021 14:38 Heiða Björg Pálmadóttir. Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Heiðu Björgu Pálmadóttur, forstjóra Barnaverndarstofu, í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu í ráðuneytinu. Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu segir að ráðgefandi hæfnisnefnd um skipun í embættið hafi metið Heiðu mjög vel hæfa til að gegna embættinu. Skipað verður í embættið til fimm ára. „Heiða Björg lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2004 og hlaut leyfi til starfa sem héraðsdómslögmaður árið 2008 og leggur nú stund á doktorsnám í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Hún hefur gegnt embætti forstjóri Barnaverndarstofu frá árinu 2018. Áður starfaði hún um árabil sem yfirlögfræðingur á sömu stofnun. Hún hefur starfað sem stundakennari við lagadeild Háskólans í Reykjavík og við félagsvísindasvið Háskóla Íslands, starfaði sem lögfræðingur hjá Umboðsmanni alþingis 2006-2008 og gegndi lögfræðistörfum á sjúkratryggingasviði Tryggingastofnunar ríkisins 2005-2008. Ráðgefandi nefnd skipuð samkvæmt 19. gr. laga 115/2011 um Stjórnarráð Íslands lagði mat á hæfni umsækjenda. Í umsögn nefndarinnar segir að Heiða Björg hafi afburða þekkingu á sviði opinberrar stjórnsýslu. Þá hafi hún sem forstjóri Barnaverndarstofu og yfirlögfræðingur á stofnuninni þar sem starfa rúmlega 100 starfsmenn við flókna og viðkvæma starfsemi, öðlast góða stjórnunarreynslu, auk þekkingar og reynslu í opinberum fjármálum og rekstri. Jafnframt er bent á að hún hafi borið ábyrgð á og stýrt stefnumótun stofnunarinnar á tímum mikilla breytinga. Sem fyrr segir mat nefndin Heiðu Björgu mjög vel hæfa til embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu segir að ráðgefandi hæfnisnefnd um skipun í embættið hafi metið Heiðu mjög vel hæfa til að gegna embættinu. Skipað verður í embættið til fimm ára. „Heiða Björg lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2004 og hlaut leyfi til starfa sem héraðsdómslögmaður árið 2008 og leggur nú stund á doktorsnám í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Hún hefur gegnt embætti forstjóri Barnaverndarstofu frá árinu 2018. Áður starfaði hún um árabil sem yfirlögfræðingur á sömu stofnun. Hún hefur starfað sem stundakennari við lagadeild Háskólans í Reykjavík og við félagsvísindasvið Háskóla Íslands, starfaði sem lögfræðingur hjá Umboðsmanni alþingis 2006-2008 og gegndi lögfræðistörfum á sjúkratryggingasviði Tryggingastofnunar ríkisins 2005-2008. Ráðgefandi nefnd skipuð samkvæmt 19. gr. laga 115/2011 um Stjórnarráð Íslands lagði mat á hæfni umsækjenda. Í umsögn nefndarinnar segir að Heiða Björg hafi afburða þekkingu á sviði opinberrar stjórnsýslu. Þá hafi hún sem forstjóri Barnaverndarstofu og yfirlögfræðingur á stofnuninni þar sem starfa rúmlega 100 starfsmenn við flókna og viðkvæma starfsemi, öðlast góða stjórnunarreynslu, auk þekkingar og reynslu í opinberum fjármálum og rekstri. Jafnframt er bent á að hún hafi borið ábyrgð á og stýrt stefnumótun stofnunarinnar á tímum mikilla breytinga. Sem fyrr segir mat nefndin Heiðu Björgu mjög vel hæfa til embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira