Solskjær um Bruno Fernandes eftir sigurinn: „Nauðsynlegt að vera hrokafullur“ Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 14. ágúst 2021 15:44 Paul Pogba og Bruno Fernandes voru frábærir í dag AP Photo/Jon Super Ole Gunnar Solskjaer þjálfari Manchester United var að vonum virkilega ánægður með 5-1 sigurinn á Leeds. Rio Ferdinand var á vellinum fyrir Sky sjónvarpsstöðina og tók Ole Gunnar tali eftir leikinn og spurði hann sérstaklega um Bruno Fernandes sem skoraði þrennu í dag. „Bruno er fyrst og fremst áhættusækinn, hann er United maður og hann er sóknarmaður. Ef þú ætlar að vera sóknarmaður hjá Manchester United þá verðurðu að hafa ákveðið sjálfstraust, ákveðinn hroka og þora að taka áhættur. Við viljum að framliggjandi leikmennirnir okkar taki sénsa“ Football. Is. Back. #MUFC | #MUNLEE— Manchester United (@ManUtd) August 14, 2021 Ole Gunnar talaði líka vel um Paul Pogba sem fékk að sögn þjálfarans aukið frelsi á miðjunni til þess að athafna sig: „Ég er búinn að þekkja Paul síðan hann var strákur og þekki karakterinn hans vel. Í dag átti hann bara að fara út á völl og skemmta sér. Hann fékk frjálsara hlutverk en oft áður og átti bara að finna boltann eins mikið og hann gat. Paul er leikmaður sem getur búið til hluti upp úr engu.“ Enski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Rio Ferdinand var á vellinum fyrir Sky sjónvarpsstöðina og tók Ole Gunnar tali eftir leikinn og spurði hann sérstaklega um Bruno Fernandes sem skoraði þrennu í dag. „Bruno er fyrst og fremst áhættusækinn, hann er United maður og hann er sóknarmaður. Ef þú ætlar að vera sóknarmaður hjá Manchester United þá verðurðu að hafa ákveðið sjálfstraust, ákveðinn hroka og þora að taka áhættur. Við viljum að framliggjandi leikmennirnir okkar taki sénsa“ Football. Is. Back. #MUFC | #MUNLEE— Manchester United (@ManUtd) August 14, 2021 Ole Gunnar talaði líka vel um Paul Pogba sem fékk að sögn þjálfarans aukið frelsi á miðjunni til þess að athafna sig: „Ég er búinn að þekkja Paul síðan hann var strákur og þekki karakterinn hans vel. Í dag átti hann bara að fara út á völl og skemmta sér. Hann fékk frjálsara hlutverk en oft áður og átti bara að finna boltann eins mikið og hann gat. Paul er leikmaður sem getur búið til hluti upp úr engu.“
Enski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira