Góður endurkomusigur West Ham gegn Newcastle Smári Jökull Jónsson skrifar 15. ágúst 2021 15:04 Leikmenn West Ham fagna fjórða marki liðsins gegn Newcastle í dag Vísir/Getty West Ham er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni eftir góðan útisigur á Newcastle í dag. Heimamenn komust tvisvar yfir í leiknum en Lundúnaliðið tryggði sér sigur með góðum kafla í síðari hálfleik. Reynsluboltarnir Steve Bruce og David Moyes voru mættir til leiks með sín lið í dag í þessum fjöruga leik á St.James Park í dag. West Ham átti góðu gengi að fagna á síðustu leiktíð á meðan Newcastle liðið hefur ekki riðið feitum hesti undanfarin ár. Það voru hins vegar heimamenn sem komust yfir strax á 5.mínútu þegar Callum Wilson skoraði eftir frábæran undirbúning Allan Saint-Maximin sem fór illa með enska landsliðsmanninn Declan Rice áður en hann lagði upp markið. Aaron Cresswell jafnaði metin fyrir West Ham á 18.mínútu en Jacob Murphy kom Newcastle yfir á ný fimm mínútum fyrir hálfleik og staðan 2-1 í leikhléi. West Ham sneri hins vegar við taflinu á þrettán mínútna kafla í síðari hálfleiknum. Said Benrahma jafnaði á 53.mínútu og Tomas Soucek kom West Ham yfir á 63.mínútu þegar hann fylgdi eftir vítaspyrnu sem Freddie Woodman, markvörður Newcastle, hafði varið frá Michael Antonio. Aðeins þremur mínútum síðar bætti Antonio svo fyrir vítaklúðrið þegar hann kom West Ham í 4-2 eftir sendingu frá Benrahma. Það urðu lokatölur leiksins og lærisveinar David Moyes fara því með þrjú stig heim til Lundúna. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Sjá meira
Reynsluboltarnir Steve Bruce og David Moyes voru mættir til leiks með sín lið í dag í þessum fjöruga leik á St.James Park í dag. West Ham átti góðu gengi að fagna á síðustu leiktíð á meðan Newcastle liðið hefur ekki riðið feitum hesti undanfarin ár. Það voru hins vegar heimamenn sem komust yfir strax á 5.mínútu þegar Callum Wilson skoraði eftir frábæran undirbúning Allan Saint-Maximin sem fór illa með enska landsliðsmanninn Declan Rice áður en hann lagði upp markið. Aaron Cresswell jafnaði metin fyrir West Ham á 18.mínútu en Jacob Murphy kom Newcastle yfir á ný fimm mínútum fyrir hálfleik og staðan 2-1 í leikhléi. West Ham sneri hins vegar við taflinu á þrettán mínútna kafla í síðari hálfleiknum. Said Benrahma jafnaði á 53.mínútu og Tomas Soucek kom West Ham yfir á 63.mínútu þegar hann fylgdi eftir vítaspyrnu sem Freddie Woodman, markvörður Newcastle, hafði varið frá Michael Antonio. Aðeins þremur mínútum síðar bætti Antonio svo fyrir vítaklúðrið þegar hann kom West Ham í 4-2 eftir sendingu frá Benrahma. Það urðu lokatölur leiksins og lærisveinar David Moyes fara því með þrjú stig heim til Lundúna.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Sjá meira