Tekjur Íslendinga: Hafþór Júlíus mokaði inn milljónum Sindri Sverrisson skrifar 18. ágúst 2021 10:44 Hafþór Júlíus Björnsson með fjölskyldu sinni sem ætti ekki að þurfa að líða skort miðað við tekjur hans á síðasta ári. Instagram/@thorbjornsson Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson þénaði hátt í tíu milljónir króna á mánuði á síðasta ári og var langtekjuhæstur í hópi íþróttamanna og þjálfara á Íslandi, samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar. Hafþór Júlíus, sem auk aflrauna hefur meðal annars aflað sér tekna fyrir leik í auglýsingum og sjónvarpsþáttum, var með 9.769.000 króna í tekjur á mánuði. Hann er vinsæll á samfélagsmiðlum og til að mynda með yfir 3,5 milljónir fylgjenda á Instagram. Næst á lista tekjublaðsins yfir tekjuhæsta fólkið úr íslenskum íþróttaheimi er Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, með tæplega 1,6 milljónir króna á mánuði. Tekjuhæstu Íslendingana í íþróttaheiminum, samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar, má sjá hér að neðan. Ljóst er að tekjurnar eru ekki í öllum tilvikum alfarið vegna starfa þeirra í íþróttaheiminum. Tekjuhæsta íþróttafólkið 2020: Hafþór Júlíus Björnsson, aflraunamaður, 9.769 þúsund Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, 1.592 þúsund Anníe Mist Þórisdóttir, Crossfit, 1.282 þúsund Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, 1.261 þúsund Gísli Örn Reynisson Schramm, vaxtarækt, 1.242 þúsund Jóhann Másson, formaður JSÍ, 1.219 þúsund Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, 1.198 þúsund Davíð Þór Viðarsson, aðstoðarþjálfari FH og sparkspekingur, 1.163 þúsund Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, 1.130 þúsund Darri Freyr Atlason, fyrrverandi þjálfari KR í körfubolta, 1.108 þúsund Annie Mist Þórisdóttir, nýbakaður bronsverðlaunahafi á heimsleikunum í Crossfit, er einnig í þriðja sæti á tekjulistanum með tæplega 1,3 milljónir króna. Sara Sigmundsdóttir var með 552 þúsund krónur og Björgvin Karl Guðmundsson, sem varð í 4. sæti á heimsleikunum í Crossfit í ár, var með 439 þúsund krónur. Í fótboltaheiminum er Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, efst á tekjulistanum með 1.261 þúsund krónur á mánuði. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, er ekki á listanum en fram kemur í tekjublaði DV að hann hafi verið með 1.360 þúsund króna á mánuði. Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var með tæplega 1,2 milljón króna á mánuði og verkfræðingurinn Baldur Sigurðsson, sem leikur með Fjölni, var með 1.066 þúsund krónur í tekjur. Körfuboltaþjálfarinn Darri Freyr Atlason, sem fyrri hluta síðasta árs þjálfaði kvennalið Vals en tók svo við karlaliði KR, var með 1,1 milljón króna á mánuði í fyrra. Hann hætti þjálfun í vor til að einbeita sér að því að stýra viðskiptaþróun hjá Lucinity, sem er nýsköpunarfyrirtæki í fjártækni. Í handboltanum er Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, með 1.130 þúsund krónur á mánuði. Sigursteinn Arndal, þjálfari karlaliðs FH og starfsmaður Vodafone, er efstur handboltaþjálfara á listanum með 1.043 þúsund króna í tekjur. Aflraunir Fótbolti CrossFit Tekjur Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira
Hafþór Júlíus, sem auk aflrauna hefur meðal annars aflað sér tekna fyrir leik í auglýsingum og sjónvarpsþáttum, var með 9.769.000 króna í tekjur á mánuði. Hann er vinsæll á samfélagsmiðlum og til að mynda með yfir 3,5 milljónir fylgjenda á Instagram. Næst á lista tekjublaðsins yfir tekjuhæsta fólkið úr íslenskum íþróttaheimi er Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, með tæplega 1,6 milljónir króna á mánuði. Tekjuhæstu Íslendingana í íþróttaheiminum, samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar, má sjá hér að neðan. Ljóst er að tekjurnar eru ekki í öllum tilvikum alfarið vegna starfa þeirra í íþróttaheiminum. Tekjuhæsta íþróttafólkið 2020: Hafþór Júlíus Björnsson, aflraunamaður, 9.769 þúsund Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, 1.592 þúsund Anníe Mist Þórisdóttir, Crossfit, 1.282 þúsund Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, 1.261 þúsund Gísli Örn Reynisson Schramm, vaxtarækt, 1.242 þúsund Jóhann Másson, formaður JSÍ, 1.219 þúsund Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, 1.198 þúsund Davíð Þór Viðarsson, aðstoðarþjálfari FH og sparkspekingur, 1.163 þúsund Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, 1.130 þúsund Darri Freyr Atlason, fyrrverandi þjálfari KR í körfubolta, 1.108 þúsund Annie Mist Þórisdóttir, nýbakaður bronsverðlaunahafi á heimsleikunum í Crossfit, er einnig í þriðja sæti á tekjulistanum með tæplega 1,3 milljónir króna. Sara Sigmundsdóttir var með 552 þúsund krónur og Björgvin Karl Guðmundsson, sem varð í 4. sæti á heimsleikunum í Crossfit í ár, var með 439 þúsund krónur. Í fótboltaheiminum er Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, efst á tekjulistanum með 1.261 þúsund krónur á mánuði. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, er ekki á listanum en fram kemur í tekjublaði DV að hann hafi verið með 1.360 þúsund króna á mánuði. Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var með tæplega 1,2 milljón króna á mánuði og verkfræðingurinn Baldur Sigurðsson, sem leikur með Fjölni, var með 1.066 þúsund krónur í tekjur. Körfuboltaþjálfarinn Darri Freyr Atlason, sem fyrri hluta síðasta árs þjálfaði kvennalið Vals en tók svo við karlaliði KR, var með 1,1 milljón króna á mánuði í fyrra. Hann hætti þjálfun í vor til að einbeita sér að því að stýra viðskiptaþróun hjá Lucinity, sem er nýsköpunarfyrirtæki í fjártækni. Í handboltanum er Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, með 1.130 þúsund krónur á mánuði. Sigursteinn Arndal, þjálfari karlaliðs FH og starfsmaður Vodafone, er efstur handboltaþjálfara á listanum með 1.043 þúsund króna í tekjur.
Tekjuhæsta íþróttafólkið 2020: Hafþór Júlíus Björnsson, aflraunamaður, 9.769 þúsund Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, 1.592 þúsund Anníe Mist Þórisdóttir, Crossfit, 1.282 þúsund Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, 1.261 þúsund Gísli Örn Reynisson Schramm, vaxtarækt, 1.242 þúsund Jóhann Másson, formaður JSÍ, 1.219 þúsund Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, 1.198 þúsund Davíð Þór Viðarsson, aðstoðarþjálfari FH og sparkspekingur, 1.163 þúsund Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, 1.130 þúsund Darri Freyr Atlason, fyrrverandi þjálfari KR í körfubolta, 1.108 þúsund
Aflraunir Fótbolti CrossFit Tekjur Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira