Veðurgæðunum ekki skipt jafnt Eiður Þór Árnason skrifar 22. ágúst 2021 09:19 Skýjað eða dálítil rigning verður á suðvesturhorninu í dag. Vísir/vilhelm Í dag er spáð suðlægri eða breytilegri átt og þremur til tíu metrum á sekúndu. Súld eða dálítil rigning með köflum öðru hverju sunnan- og vestantil, en yfirleitt þurrt og bjart norðaustan- og austanlands. Hiti tíu til tuttugu stig, hlýjast norðaustanlands. Það bætir aðeins í vind og úrkomu á morgun, en áfram er spáð þurrki á Norðaustur- og Austurlandi. Heldur hlýnandi veður. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðaustan 8-13 m/s við V-ströndina, annars hægari vindur. Súld eða dálítil rigning V-til, og við N-ströndina fyrri part dags, en bjart með köflum A-lands. Hiti 13 til 24 stig, hlýjast fyrir norðan. Á miðvikudag: Suðaustan 8-15 og lítilsháttar væta á S- og V-landi, en hægari vindur og víða léttskýjað N- og A-lands. Áfram hlýtt í veðri. Á fimmtudag: Suðlæg átt 3-10 og dálítil rigning með köflum. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast NA-til. Á föstudag: Suðaustlæg eða breytileg átt og dálítil væta af og til, en bjartviðri N- og A-lands. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Útlit fyrir austlæga átt með björtu veðri víða um land. Veður Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Sjá meira
Það bætir aðeins í vind og úrkomu á morgun, en áfram er spáð þurrki á Norðaustur- og Austurlandi. Heldur hlýnandi veður. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðaustan 8-13 m/s við V-ströndina, annars hægari vindur. Súld eða dálítil rigning V-til, og við N-ströndina fyrri part dags, en bjart með köflum A-lands. Hiti 13 til 24 stig, hlýjast fyrir norðan. Á miðvikudag: Suðaustan 8-15 og lítilsháttar væta á S- og V-landi, en hægari vindur og víða léttskýjað N- og A-lands. Áfram hlýtt í veðri. Á fimmtudag: Suðlæg átt 3-10 og dálítil rigning með köflum. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast NA-til. Á föstudag: Suðaustlæg eða breytileg átt og dálítil væta af og til, en bjartviðri N- og A-lands. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Útlit fyrir austlæga átt með björtu veðri víða um land.
Veður Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Sjá meira