Myndasyrpa: Valskonur tryggðu sér tólfta Íslandsmeistaratitilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2021 07:31 Valskonur fögnuðu með stuðningsfólki sínu. Vísir/Hulda Margrét Valur er Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu. Liðið tryggði sér titilinn með glæstum 6-1 heimasigri á Tindastól í gærkvöld. Hér að neðan má sjá myndir úr leiknum sem og fagnaðarlátunum eftir leik. Spennustigið í Valsliðinu virtist fullkomlega stillt en þær vissu fyrir leik gærdagsins að sigur myndi tryggja þeim titilinn. Elín Metta Jensen kom Val yfir strax á 6. mínútu og Cyera Makenzia Hintzen bætti við marki tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks. Mist Edvardsdóttir skoraði svo í upphafi síðari hálfleik og þá var leikurinn svo gott sem búinn. Ásdís Karen Halldórsdóttir bætti við fjórða markinu og Fanndís Friðriksdóttir tveimur til viðbótar. Jacqueline Altschuld minnkaði muninn fyrir Tindastól með marki úr vítaspyrnu í stöðunni 5-0 en það var ekkert nema sárabótamark. Lokatölur 6-1 og Valskonur gátu leyft sér að fagna í leikslok. Þær fá þó ekki bikarinn fyrr en í síðasta heimaleik sínum. Hann er þann 12. september en þá kemur Selfoss í heimsókn á Hlíðarenda. Hér að neðan má sjá myndir úr leik gærkvöldsins. Myndasyrpa Valskonur fagna einu sex marka sinna.Vísir/Hulda Margrét Dóra María Lárusdóttir horfir á Laufey Hörpu Halldórsdóttur hreinsa.Vísir/Hulda Margrét Elísa Viðarsdóttir í baráttunni við Jacqueline Altschuld.Vísir/Hulda Margrét Úr leiknum.Vísir/Hulda Margrét Murielle Tiernan í baráttunni fyrir Stólana.Vísir/Hulda Margrét Valskonur fagna einu marka sinna.Vísir/Hulda Margrét Fagnaðarlætin byrja.Vísir/Hulda Margrét Valskonur fagna.Vísir/Hulda Margrét Pepsí Max deild kvenna sumar 2021 fótbolti KSÍ Þær leyfðu Pétri Péturssyni að vera með.Vísir/Hulda Margrét Pétur Pétursson fagnar sínum öðrum Íslandsmeistaratitli á þremur árum.Vísir/Hulda Margrét Alsæl Fanndís Friðriksdóttir.Vísir/Hulda Margrét Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir „Rútuferðirnar voru örugglega hluti af þessu“ „Tvær rútuferðir. Ein á Húsavík og önnur á Krókinn. Eftir það var þetta pottþétt,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Vals, sposkur á svip þegar hann var spurður hvað hefði skilað liðinu titlinum. 25. ágúst 2021 20:48 „Þó að það blési á móti þá héldum við alltaf áfram“ „Mér líður frábærlega. Þetta er virkilega skemmtilegt,“ sagði Elín Metta Jensen, framherji nýkrýndra Íslandsmeistara Vals í fótbolta. 25. ágúst 2021 20:23 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 6-1 | Tólfti titill Valskvenna Valskonur tryggðu sér í kvöld sinn tólfta Íslandsmeistaratitil í fótbolta með öruggum sigri á botnliði Tindastóls, 6-1, í þriðja síðasta leik sínum í sumar. 25. ágúst 2021 21:15 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Spennustigið í Valsliðinu virtist fullkomlega stillt en þær vissu fyrir leik gærdagsins að sigur myndi tryggja þeim titilinn. Elín Metta Jensen kom Val yfir strax á 6. mínútu og Cyera Makenzia Hintzen bætti við marki tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks. Mist Edvardsdóttir skoraði svo í upphafi síðari hálfleik og þá var leikurinn svo gott sem búinn. Ásdís Karen Halldórsdóttir bætti við fjórða markinu og Fanndís Friðriksdóttir tveimur til viðbótar. Jacqueline Altschuld minnkaði muninn fyrir Tindastól með marki úr vítaspyrnu í stöðunni 5-0 en það var ekkert nema sárabótamark. Lokatölur 6-1 og Valskonur gátu leyft sér að fagna í leikslok. Þær fá þó ekki bikarinn fyrr en í síðasta heimaleik sínum. Hann er þann 12. september en þá kemur Selfoss í heimsókn á Hlíðarenda. Hér að neðan má sjá myndir úr leik gærkvöldsins. Myndasyrpa Valskonur fagna einu sex marka sinna.Vísir/Hulda Margrét Dóra María Lárusdóttir horfir á Laufey Hörpu Halldórsdóttur hreinsa.Vísir/Hulda Margrét Elísa Viðarsdóttir í baráttunni við Jacqueline Altschuld.Vísir/Hulda Margrét Úr leiknum.Vísir/Hulda Margrét Murielle Tiernan í baráttunni fyrir Stólana.Vísir/Hulda Margrét Valskonur fagna einu marka sinna.Vísir/Hulda Margrét Fagnaðarlætin byrja.Vísir/Hulda Margrét Valskonur fagna.Vísir/Hulda Margrét Pepsí Max deild kvenna sumar 2021 fótbolti KSÍ Þær leyfðu Pétri Péturssyni að vera með.Vísir/Hulda Margrét Pétur Pétursson fagnar sínum öðrum Íslandsmeistaratitli á þremur árum.Vísir/Hulda Margrét Alsæl Fanndís Friðriksdóttir.Vísir/Hulda Margrét Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir „Rútuferðirnar voru örugglega hluti af þessu“ „Tvær rútuferðir. Ein á Húsavík og önnur á Krókinn. Eftir það var þetta pottþétt,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Vals, sposkur á svip þegar hann var spurður hvað hefði skilað liðinu titlinum. 25. ágúst 2021 20:48 „Þó að það blési á móti þá héldum við alltaf áfram“ „Mér líður frábærlega. Þetta er virkilega skemmtilegt,“ sagði Elín Metta Jensen, framherji nýkrýndra Íslandsmeistara Vals í fótbolta. 25. ágúst 2021 20:23 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 6-1 | Tólfti titill Valskvenna Valskonur tryggðu sér í kvöld sinn tólfta Íslandsmeistaratitil í fótbolta með öruggum sigri á botnliði Tindastóls, 6-1, í þriðja síðasta leik sínum í sumar. 25. ágúst 2021 21:15 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
„Rútuferðirnar voru örugglega hluti af þessu“ „Tvær rútuferðir. Ein á Húsavík og önnur á Krókinn. Eftir það var þetta pottþétt,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Vals, sposkur á svip þegar hann var spurður hvað hefði skilað liðinu titlinum. 25. ágúst 2021 20:48
„Þó að það blési á móti þá héldum við alltaf áfram“ „Mér líður frábærlega. Þetta er virkilega skemmtilegt,“ sagði Elín Metta Jensen, framherji nýkrýndra Íslandsmeistara Vals í fótbolta. 25. ágúst 2021 20:23
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 6-1 | Tólfti titill Valskvenna Valskonur tryggðu sér í kvöld sinn tólfta Íslandsmeistaratitil í fótbolta með öruggum sigri á botnliði Tindastóls, 6-1, í þriðja síðasta leik sínum í sumar. 25. ágúst 2021 21:15
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti