Félagið greinir frá þessu á Facebook síðu sinni, en Kári er 24 ára bakvörður sem lék með Basquet Girona á Spáni í fyrra.
Kári er orðinn fastamaður í íslenska landsliðinu og skilaði að meðaltali 12 stigum í leik í leikjunum fjórum gegn Dönum og Svartfellingum í undankeppni HM 2023 á dögunum.