Draga heilindi og yfirlýsingar talíbana í efa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. ágúst 2021 08:27 Maður selur fána talíbana og myndir af leiðtogum þeirra. epa Bresk stjórnvöld draga það í efa að talíbanar muni standa við yfirlýsingar þess efnis að allir sem eiga rétt á því komist frá Afganistan heilir á húfi. Breskir hermenn hafa snúið aftur heim en Bretar hyggjast áfram aðstoða fólk við að komast burt. James Cleverly, ráðherra málefna Mið-Austurlanda, sagði í samtali við BBC Breakfast að bresk stjórnvöld væru viljug til að eiga samtal við talíbana en að samskiptin myndu velta á hegðun þeirra, ekki orðum. „Ef þeir ætlast til að komið verði fram við þá eins og stjórnvald þá munum við haga samskiptum okkar byggt á framgöngu þeirra,“ sagði hann. Bretar hafa farið þess á leit að alþjóðlegt bandalag verði myndað til að tryggja að talíbanar standi við gefin loforð. Utanríkisráðherrann Dominic Raab mun byrja á því að eiga viðræður við embættismenn í Tyrklandi og Katar. Fleiri en 15 þúsund einstaklingar hafa verið fluttir frá Afganistan til Bretlands frá 14. ágúst en talið að 800 til 1.100 Afganir séu enn í landinu sem eiga rétt á því að ferðast til Bretlands. Meðal þeirra eru einstaklingar sem unnu fyrir Breta. Þá er talið að um 100 til 150 Bretar séu enn í landinu, sem ekki náðu flugi þaðan. Þegar Cleverly var spurður að því hvað umræddir einstaklingar ættu til bragðs að taka, sagði hann að það yrði auglýst þegar hægt yrði að ráðleggja fólki hvað það varðaði. Afganistan Bretland Hernaður Tengdar fréttir Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Fleiri fréttir Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Sjá meira
James Cleverly, ráðherra málefna Mið-Austurlanda, sagði í samtali við BBC Breakfast að bresk stjórnvöld væru viljug til að eiga samtal við talíbana en að samskiptin myndu velta á hegðun þeirra, ekki orðum. „Ef þeir ætlast til að komið verði fram við þá eins og stjórnvald þá munum við haga samskiptum okkar byggt á framgöngu þeirra,“ sagði hann. Bretar hafa farið þess á leit að alþjóðlegt bandalag verði myndað til að tryggja að talíbanar standi við gefin loforð. Utanríkisráðherrann Dominic Raab mun byrja á því að eiga viðræður við embættismenn í Tyrklandi og Katar. Fleiri en 15 þúsund einstaklingar hafa verið fluttir frá Afganistan til Bretlands frá 14. ágúst en talið að 800 til 1.100 Afganir séu enn í landinu sem eiga rétt á því að ferðast til Bretlands. Meðal þeirra eru einstaklingar sem unnu fyrir Breta. Þá er talið að um 100 til 150 Bretar séu enn í landinu, sem ekki náðu flugi þaðan. Þegar Cleverly var spurður að því hvað umræddir einstaklingar ættu til bragðs að taka, sagði hann að það yrði auglýst þegar hægt yrði að ráðleggja fólki hvað það varðaði.
Afganistan Bretland Hernaður Tengdar fréttir Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Fleiri fréttir Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Sjá meira
Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48