Ráðherra kannast ekki við vandamál hjá Brjóstamiðstöðinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. september 2021 17:30 Ráðherra sagðist myndu kalla eftir upplýsingum um málið. Svandís Svavarsdóttir segist ekki hafa haft upplýsingar um að 1.400 konur bíði nú niðurstaða eftir brjóstamyndatöku í ágústmánuði. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag mættu 280 af þeim konum í myndatöku vegna einkenna. Þessar konur áttu, samkvæmt evrópskum gæðastöðlum, að fá svör innan fimm virkra daga en engar myndir voru lesnar í ágústmánuði þar sem röntgenlæknar Brjóstamiðstöðvarinnar sögðu upp störfum í sumar. Ástæðan var óánægja þeirra með það hvernig staðið var að gæðamálum hjá Brjóstamiðstöðinni en Landspítalinn hefur nú gert samning við danskt fyrirtæki um að sjá um myndgreiningar. „Ja, ég veit það ekki,“ sagði ráðherra í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, þegar borin var undir hana sú staðhæfing Landspítala að Brjóstamiðstöðin væri ekki til sem rekstrareining. „Ég allavegna fór í heimsókn þarna í Brjóstamiðstöð, þannig að hún var þá starfandi og ég heyri að það sé verið að kalla inn konur og svo framvegis. Ég hef ekki séð neitt um þetta umfram það sem kemur fram í þessari frétt. Þannig að ég get ekki tjáð mig um það.“ Þá var hún spurð að því hvort hún hefði haft veður af kvörtunum læknanna og hvort málið hefði komið inn á hennar borð. „Nei, ég bara get ekki tjáð mig um þetta. Ég hef engar upplýsingar um þetta mál og bara kalla eftir þeim.“ Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Mæting í brjóstaskimun „langt undir ásættanlegu viðmiði“ Það sem af er ári hafa aðeins 49 prósent kvenna mætt í skimun eftir brjóstakrabbameinum eftir að hafa fengið boð frá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana. 8. júlí 2021 06:48 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Þessar konur áttu, samkvæmt evrópskum gæðastöðlum, að fá svör innan fimm virkra daga en engar myndir voru lesnar í ágústmánuði þar sem röntgenlæknar Brjóstamiðstöðvarinnar sögðu upp störfum í sumar. Ástæðan var óánægja þeirra með það hvernig staðið var að gæðamálum hjá Brjóstamiðstöðinni en Landspítalinn hefur nú gert samning við danskt fyrirtæki um að sjá um myndgreiningar. „Ja, ég veit það ekki,“ sagði ráðherra í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, þegar borin var undir hana sú staðhæfing Landspítala að Brjóstamiðstöðin væri ekki til sem rekstrareining. „Ég allavegna fór í heimsókn þarna í Brjóstamiðstöð, þannig að hún var þá starfandi og ég heyri að það sé verið að kalla inn konur og svo framvegis. Ég hef ekki séð neitt um þetta umfram það sem kemur fram í þessari frétt. Þannig að ég get ekki tjáð mig um það.“ Þá var hún spurð að því hvort hún hefði haft veður af kvörtunum læknanna og hvort málið hefði komið inn á hennar borð. „Nei, ég bara get ekki tjáð mig um þetta. Ég hef engar upplýsingar um þetta mál og bara kalla eftir þeim.“
Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Mæting í brjóstaskimun „langt undir ásættanlegu viðmiði“ Það sem af er ári hafa aðeins 49 prósent kvenna mætt í skimun eftir brjóstakrabbameinum eftir að hafa fengið boð frá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana. 8. júlí 2021 06:48 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Mæting í brjóstaskimun „langt undir ásættanlegu viðmiði“ Það sem af er ári hafa aðeins 49 prósent kvenna mætt í skimun eftir brjóstakrabbameinum eftir að hafa fengið boð frá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana. 8. júlí 2021 06:48