Kaupa allt hlutafé í íslenska sprotafyrirtækinu Sea Data Center Eiður Þór Árnason skrifar 8. september 2021 11:46 Oddvar Husby og Thomas Brevik, framkvæmdastjórar gagnavísinda og vöruferilsstjórnunar hjá Maritech. Aðsend Norska hugbúnaðarfyrirtækið Maritech hefur fest kaup á öllu hlutafé í íslenska sprotafyrirtækinu Sea Data Center, sem rekur upplýsingaveitu fyrir sjávarútveg. Maritech keypti um helmingshlut í félaginu árið 2019 sem varð í kjölfarið umboðsaðili fyrir Maritech á Íslandi. Í kjölfar kaupanna verður Sea Data Center hluti af Maritech Iceland, dótturfélagi norska fyrirtækisins sem er eitt það stærsta á sviði hugbúnaðarlausna fyrir sjávarútveg, Þetta kemur fram í tilkynningu frá Maritech þar sem Sea Data Center er lýst sem leiðandi alþjóðlegri upplýsingaveitu fyrir sjávarútveginn. Gagnavísindi eru sögð eitt af helstu áherslusviðum móðurfyrirtækisins sem líti á þetta sem mikilvæga fjárfestingu sem muni styðja við vöruframboð Maritech og gera það einstakt á heimsvísu. Sea Data Center var stofnað árið 2018 en starfsemin hafði áður verið rekin af greiningardeild ráðgjafarfyrirtækisins Markó Partners. Í upplýsingaveitu félagsins má meðal annars finna nýjustu upplýsingar um þróun á mörkuðum, útflutningsverð og smásöluverð hjá verslanakeðjum. Þar er líka að finna upplýsingar um veiði og kvótanýtingu auk greiningar og tengla á sjávarútvegsfréttir. Sjávarútvegur Tækni Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Maritech fjárfestir í Sea Data Center Norska hugbúnaðarfyrirtækið Maritech hefur keypt um helmings hlut í íslenska sprotafyrirtækinu Sea Data Center. 20. febrúar 2019 07:00 Mest lesið Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Lagning orðið gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira
Maritech keypti um helmingshlut í félaginu árið 2019 sem varð í kjölfarið umboðsaðili fyrir Maritech á Íslandi. Í kjölfar kaupanna verður Sea Data Center hluti af Maritech Iceland, dótturfélagi norska fyrirtækisins sem er eitt það stærsta á sviði hugbúnaðarlausna fyrir sjávarútveg, Þetta kemur fram í tilkynningu frá Maritech þar sem Sea Data Center er lýst sem leiðandi alþjóðlegri upplýsingaveitu fyrir sjávarútveginn. Gagnavísindi eru sögð eitt af helstu áherslusviðum móðurfyrirtækisins sem líti á þetta sem mikilvæga fjárfestingu sem muni styðja við vöruframboð Maritech og gera það einstakt á heimsvísu. Sea Data Center var stofnað árið 2018 en starfsemin hafði áður verið rekin af greiningardeild ráðgjafarfyrirtækisins Markó Partners. Í upplýsingaveitu félagsins má meðal annars finna nýjustu upplýsingar um þróun á mörkuðum, útflutningsverð og smásöluverð hjá verslanakeðjum. Þar er líka að finna upplýsingar um veiði og kvótanýtingu auk greiningar og tengla á sjávarútvegsfréttir.
Sjávarútvegur Tækni Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Maritech fjárfestir í Sea Data Center Norska hugbúnaðarfyrirtækið Maritech hefur keypt um helmings hlut í íslenska sprotafyrirtækinu Sea Data Center. 20. febrúar 2019 07:00 Mest lesið Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Lagning orðið gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira
Maritech fjárfestir í Sea Data Center Norska hugbúnaðarfyrirtækið Maritech hefur keypt um helmings hlut í íslenska sprotafyrirtækinu Sea Data Center. 20. febrúar 2019 07:00