Bandarískir háskólar hyggjast rannsaka tengslin milli bólusetninga og breytinga á tíðahring kvenna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. september 2021 08:02 Ekki hefur verið sýnt fram á orsakasamband milli bólusetninga og breytinga á tíðahring kvenna en sérfræðingar segja mögulega um að ræða bólguviðbragð sem ætti að ganga yfir á skömmum tíma. Getty Rannsakendur við fimm bandarískir háskólar hyggjast nú gera langtíma rannsókn á mögulegum tengslum bólusetninga og breytinga á tíðahring kvenna. Margar konur hafa greint frá breytingum í kjölfar bólusetningar gegn Covid-19 en enn sem komið er hefur ekki verið sýnt fram á að um orsakasamband sé að ræða. Vandamálið er tvíþætt; í fyrsta lagi hafa lyfjaframleiðendur ekki lagt það í vana sinn að rannsaka áhrif bóluefna á tíðahringinn eða frjósemi þegar prófanir eru gerðar á virkni og öryggi efnanna. Þá hafa engar rannsóknir verið gerðar á mögulegum tengslum þarna á milli. Í öðru lagi þá er tíðahringurinn afar breytilegur, bæði hjá konum yfirhöfð og hjá hverri konu fyrir sig. Þannig geta margir þættir haft áhrif á hann, til dæmis streita, veikindi og lífstílsbreytingar. Þrátt fyrir margar sögur af mögulegum tengslum milli bólusetninga og breytinga á tíðahring kvenna segja sérfræðingar ekki liggja fyrir að um orsakatengsl sé að ræða og ítreka að bóluefnin séu örugg, virk, og nauðsynleg til að binda enda á kórónuveirufaraldurinn. Þeir segja hins vegar um að ræða mikilvæga spurningu sem sé enn ósvarað. Rannsóknin verður framkvæmd af teymum við Boston University, Harvard Medical School, Johns Hopkins University, Michigan State University og Oregon Health and Science University. Þátttakendur verða á öllum aldri og með ólíkan bakgrunn og eiga það allir sameiginlegt að hafa ekki verið bólusettir. Helmingur hópsins mun samanstanda af einstaklingum sem hyggjast láta bólusetja sig og helmingur af einstaklingum sem ætla ekki að þiggja bólusetningu. New York Times greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Kvenheilsa Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Vandamálið er tvíþætt; í fyrsta lagi hafa lyfjaframleiðendur ekki lagt það í vana sinn að rannsaka áhrif bóluefna á tíðahringinn eða frjósemi þegar prófanir eru gerðar á virkni og öryggi efnanna. Þá hafa engar rannsóknir verið gerðar á mögulegum tengslum þarna á milli. Í öðru lagi þá er tíðahringurinn afar breytilegur, bæði hjá konum yfirhöfð og hjá hverri konu fyrir sig. Þannig geta margir þættir haft áhrif á hann, til dæmis streita, veikindi og lífstílsbreytingar. Þrátt fyrir margar sögur af mögulegum tengslum milli bólusetninga og breytinga á tíðahring kvenna segja sérfræðingar ekki liggja fyrir að um orsakatengsl sé að ræða og ítreka að bóluefnin séu örugg, virk, og nauðsynleg til að binda enda á kórónuveirufaraldurinn. Þeir segja hins vegar um að ræða mikilvæga spurningu sem sé enn ósvarað. Rannsóknin verður framkvæmd af teymum við Boston University, Harvard Medical School, Johns Hopkins University, Michigan State University og Oregon Health and Science University. Þátttakendur verða á öllum aldri og með ólíkan bakgrunn og eiga það allir sameiginlegt að hafa ekki verið bólusettir. Helmingur hópsins mun samanstanda af einstaklingum sem hyggjast láta bólusetja sig og helmingur af einstaklingum sem ætla ekki að þiggja bólusetningu. New York Times greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Kvenheilsa Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira