„Svart ský yfir Hlíðarenda“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2021 11:30 Patrick Pedersen gengur hér af velli eftir að hafa fengið rauða spjaldið. Skjámynd/S2 Sport Valsmenn töpuðu fjórða leiknum í röð og misstu um leið möguleikann á því að vinna titil á þessu sumri þegar Hlíðarendaliðið féll út úr Mjólkurbikarnum á móti Lengjudeildarliði Vestra. Mjólkurbikarmörkin ræddu Valsliðið. „Þetta var ekki gott. Valsmenn hafa oft verið lélegri en þetta. Lukkan sem var með þeim framan af móti virðist algjörlega hafa yfirgefið þá,“ sagði Þorkell Máni Pétursson. „Það er bara svart ský yfir Hlíðarenda eins og staðan er núna. Fótboltinn hefur ekki verið skemmtilegur og árangurinn hefur ekki verið góður. Þetta er arfaslakt og það er ekkert hægt að ljúga því,“ sagði Máni. „Miðað við þessi bikarúrslit í dag þá er smá möguleiki að Valsararnir geti náð sér í Evrópusæti. Ef þeir ná ekki í Evrópu þá er það algjör dauðadómur. Ég man ekki eftir að svona dýrt lið hafi ekki komist í Evrópu,“ sagði Máni. „Þessi pirringur og þetta rauða spjald sem Patrick Pedersen fær. Súmmerar þetta ekki bara upp sumarið hjá Valsmönnum,“ spurði Henry Birgir Gunnarsson. „Ég veit ekki. Patrick má alveg vera smá pirraður þarna. Þetta er ekkert smá peysutog,“ sagði Máni. Það má horfa á alla umfjöllun þeirra um Val hér fyrir neðan. Klippa: Mjólkurbikarmörkin: Valsmenn úr leik í bikarnum eftir tap fyrir Vestra Mjólkurbikarinn Vestri Valur Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
„Þetta var ekki gott. Valsmenn hafa oft verið lélegri en þetta. Lukkan sem var með þeim framan af móti virðist algjörlega hafa yfirgefið þá,“ sagði Þorkell Máni Pétursson. „Það er bara svart ský yfir Hlíðarenda eins og staðan er núna. Fótboltinn hefur ekki verið skemmtilegur og árangurinn hefur ekki verið góður. Þetta er arfaslakt og það er ekkert hægt að ljúga því,“ sagði Máni. „Miðað við þessi bikarúrslit í dag þá er smá möguleiki að Valsararnir geti náð sér í Evrópusæti. Ef þeir ná ekki í Evrópu þá er það algjör dauðadómur. Ég man ekki eftir að svona dýrt lið hafi ekki komist í Evrópu,“ sagði Máni. „Þessi pirringur og þetta rauða spjald sem Patrick Pedersen fær. Súmmerar þetta ekki bara upp sumarið hjá Valsmönnum,“ spurði Henry Birgir Gunnarsson. „Ég veit ekki. Patrick má alveg vera smá pirraður þarna. Þetta er ekkert smá peysutog,“ sagði Máni. Það má horfa á alla umfjöllun þeirra um Val hér fyrir neðan. Klippa: Mjólkurbikarmörkin: Valsmenn úr leik í bikarnum eftir tap fyrir Vestra
Mjólkurbikarinn Vestri Valur Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira