Einungis um annar hver kjósandi kynnt sér frambjóðendur að ráði Sunna Sæmundsdóttir skrifar 17. september 2021 11:53 Um 42% aðspurðra í nýrri Maskínukönnun segjast hafa kynnt sér frambjóðendur illa eða mjög illa Mynd/vísir Nú þegar um vika er í kosningar hefur um annar hver kjósandi varla kynnt sér frambjóðendur samkvæmt nýrri Maskínukönnun. Þeir sem hyggjast kjósa Samfylkinguna telja sig hafa kynnt sér frambjóðendur best. Yfir þrjú þúsund manns tóku þátt í könnuninni og fengu spurninguna „hversu vel eða illa hefur þú kynnt þér frambjóðendur í þínu kjördæmi?“ Hlutfallslega fæstir, eða um tuttugu og átta prósent segjast hafa kynnt sér frambjóðendur vel, og þar af hafa einungis tæplega níu prósent kynnt sér þá mjög vel. Tæplega þrjátíu prósent sögðust hafa gert það í meðallagi, en flestir eða ríflega 42 prósent segjast illa hafa kynnt sér frambjóðendur. Konur hafa frekar kynnt sér málið en karlar og þegar horft er til landshluta hafa íbúar á Vesturlandi og Vestfjörðum síst kynnt sér frambjóðendur. Þá hafa tekjulægri kynnt sér frambjóðendur betur en þeir tekjuhærri og þeir tekjuhæstu, sem eru með mánaðarlaun yfir 1,2 millónum hafa sinnt því verst. Þegr rýnt er í könnunina eftir flokkalínum er ljóst að þeir sem hyggjast kjósa Samfylkinguna telja sig hafa kynnt sér frambjóðendur lang best. Yfir fjórðungur þeirra segjast hafa kynnt sér frambjóðendur mjög vel og miklu munar á þeim sem koma þar á eftir, eða þeim sem hyggjast kjósa Miðflokkinn. Um fjórtán prósent þeirra segjast hafa kynnt sér frambjóðendur mjög vel. Þeir sem hyggjast kjósa Sósíalista og Viðreisn hafa síst kynnt sér listana, og segjast um 45 prósent þeirra hafa kynnt sér þá fremur eða mjög illa. Í grafinu hér að neðan má skoða hvernig kjósendur hafa kynnt sér frambjóðendur flokkanna sem þeir hyggjast kjósa. Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
Yfir þrjú þúsund manns tóku þátt í könnuninni og fengu spurninguna „hversu vel eða illa hefur þú kynnt þér frambjóðendur í þínu kjördæmi?“ Hlutfallslega fæstir, eða um tuttugu og átta prósent segjast hafa kynnt sér frambjóðendur vel, og þar af hafa einungis tæplega níu prósent kynnt sér þá mjög vel. Tæplega þrjátíu prósent sögðust hafa gert það í meðallagi, en flestir eða ríflega 42 prósent segjast illa hafa kynnt sér frambjóðendur. Konur hafa frekar kynnt sér málið en karlar og þegar horft er til landshluta hafa íbúar á Vesturlandi og Vestfjörðum síst kynnt sér frambjóðendur. Þá hafa tekjulægri kynnt sér frambjóðendur betur en þeir tekjuhærri og þeir tekjuhæstu, sem eru með mánaðarlaun yfir 1,2 millónum hafa sinnt því verst. Þegr rýnt er í könnunina eftir flokkalínum er ljóst að þeir sem hyggjast kjósa Samfylkinguna telja sig hafa kynnt sér frambjóðendur lang best. Yfir fjórðungur þeirra segjast hafa kynnt sér frambjóðendur mjög vel og miklu munar á þeim sem koma þar á eftir, eða þeim sem hyggjast kjósa Miðflokkinn. Um fjórtán prósent þeirra segjast hafa kynnt sér frambjóðendur mjög vel. Þeir sem hyggjast kjósa Sósíalista og Viðreisn hafa síst kynnt sér listana, og segjast um 45 prósent þeirra hafa kynnt sér þá fremur eða mjög illa. Í grafinu hér að neðan má skoða hvernig kjósendur hafa kynnt sér frambjóðendur flokkanna sem þeir hyggjast kjósa.
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira