Erum ekki bestir á landinu þó við höfum unnið VÍS-bikarinn Andri Már Eggertsson skrifar 18. september 2021 22:40 Benedikt Guðmundsson og Logi Gunnarsson fanga VÍS bikarnum Vísir/Hulda Margrét Njarðvík var bikarmeistari í níunda skiptið eftir fjögurra stiga sigur á ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. „Tilfinningin er alltaf mjög góð þegar maður vinnur titil. Það gefur þessu auka lit að sjá uppöldu Njarðvíkingana gleðjast og tala nú ekki um Njarðvíkingana sem lögðu leið sína á völlinn," sagði Benedikt himinn lifandi með bikarmeistaratitilinn. Benedikt Guðmundsson er ný tekinn við liðinu og hafa verið töluverðar manna breytingar í Njarðvíkur liðinu frá síðasta tímabili. „Þessi bikar er alltaf happ og glappa. Það hefur verið mikil meðbyr með okkur og mér hefur tekist að setja saman fínt lið. Ég ætla ekki að tala um að við séum bestir á landinu, liðið hefur ekki lent í neinum mótvindi, það mun gerast í vetur," sagði Benedikt og bætti við að þessi bikarmeistaratitil verður aldrei tekinn af þeim. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði fyrir leikinn að það væri best að mæta Njarðvík án Hauk Helga Pálssonar, sem lék ekki í kvöld. Njarðvík saknaði hans hins vegar ekki. „Það hafa allir verið að stíga upp. Logi Gunnarsson er á fimmtugsaldri, Snjólfur skilaði framlagi, eins og margir aðrir. Það hefur reynt á breiddina hjá okkur en menn nýttu bara tækifærið." Varnarleikur Njarðvíkur var til fyrirmyndar í 3. leikhluta og lagði grunninn af sigri kvöldsins. Benedikt skilur ekki af hverju hans menn fóru að verja forskot sittVísir/Hulda Margrét „Við gerðum ákveðnar breytingar í hálfleik sem heppnaðist. Dedrick Basile var frábær á þessum kafla og átti stóran þátt í því að við náðum þessu forskoti. Í fjórða leikhluta gerði Njarðvík ekki stig í tæplega sjö og hálfa mínútu sem hleypti Stjörnunni inn í leikinn. „Við fórum í eitthvað rugl í fjórða leikhluta þar sem við ætluðum að verja forskotið. Íþróttalið munu aldrei læra að gera þetta ekki. Það vita allir að maður á ekki að fara verja forskot en samt endar það oftar en ekki þannig," sagði Benedikt að lokum. Benedikt ræðir við sína menn.Vísir/Hulda Margrét UMF Njarðvík Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 93-97 | Sextán ára bikarbið Njarðvíkur lokið Njarðvík er VÍS bikarmeistari. 16 ára bikarbið Njarðvíkur er lokið. Góður þriðji leikhluti hjá Njarðvík lagði grunninn að níunda bikarmeistaratitil Njarðvíkur. 18. september 2021 22:15 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
„Tilfinningin er alltaf mjög góð þegar maður vinnur titil. Það gefur þessu auka lit að sjá uppöldu Njarðvíkingana gleðjast og tala nú ekki um Njarðvíkingana sem lögðu leið sína á völlinn," sagði Benedikt himinn lifandi með bikarmeistaratitilinn. Benedikt Guðmundsson er ný tekinn við liðinu og hafa verið töluverðar manna breytingar í Njarðvíkur liðinu frá síðasta tímabili. „Þessi bikar er alltaf happ og glappa. Það hefur verið mikil meðbyr með okkur og mér hefur tekist að setja saman fínt lið. Ég ætla ekki að tala um að við séum bestir á landinu, liðið hefur ekki lent í neinum mótvindi, það mun gerast í vetur," sagði Benedikt og bætti við að þessi bikarmeistaratitil verður aldrei tekinn af þeim. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði fyrir leikinn að það væri best að mæta Njarðvík án Hauk Helga Pálssonar, sem lék ekki í kvöld. Njarðvík saknaði hans hins vegar ekki. „Það hafa allir verið að stíga upp. Logi Gunnarsson er á fimmtugsaldri, Snjólfur skilaði framlagi, eins og margir aðrir. Það hefur reynt á breiddina hjá okkur en menn nýttu bara tækifærið." Varnarleikur Njarðvíkur var til fyrirmyndar í 3. leikhluta og lagði grunninn af sigri kvöldsins. Benedikt skilur ekki af hverju hans menn fóru að verja forskot sittVísir/Hulda Margrét „Við gerðum ákveðnar breytingar í hálfleik sem heppnaðist. Dedrick Basile var frábær á þessum kafla og átti stóran þátt í því að við náðum þessu forskoti. Í fjórða leikhluta gerði Njarðvík ekki stig í tæplega sjö og hálfa mínútu sem hleypti Stjörnunni inn í leikinn. „Við fórum í eitthvað rugl í fjórða leikhluta þar sem við ætluðum að verja forskotið. Íþróttalið munu aldrei læra að gera þetta ekki. Það vita allir að maður á ekki að fara verja forskot en samt endar það oftar en ekki þannig," sagði Benedikt að lokum. Benedikt ræðir við sína menn.Vísir/Hulda Margrét
UMF Njarðvík Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 93-97 | Sextán ára bikarbið Njarðvíkur lokið Njarðvík er VÍS bikarmeistari. 16 ára bikarbið Njarðvíkur er lokið. Góður þriðji leikhluti hjá Njarðvík lagði grunninn að níunda bikarmeistaratitil Njarðvíkur. 18. september 2021 22:15 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 93-97 | Sextán ára bikarbið Njarðvíkur lokið Njarðvík er VÍS bikarmeistari. 16 ára bikarbið Njarðvíkur er lokið. Góður þriðji leikhluti hjá Njarðvík lagði grunninn að níunda bikarmeistaratitil Njarðvíkur. 18. september 2021 22:15