Jens hættir hjá Icelandair Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. september 2021 16:28 Jens Þórðarson kveður Icelandair eftir fimmtán ára starf. Stöð 2/Sigurjón Ólason Jens Þórðarson, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra rekstrarsviðs hjá Icelandair Group, hefur óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. Jens tók við starfi framkvæmdastjóra rekstrarsviðs í janúar 2018 eftir að hafa starfað sem framkvæmdastjóri tæknisviðs Icelandair frá árinu 2011. Hann hóf störf hjá félaginu 2006 og starfaði fyrstu árin meðal annars sem forstöðumaður fjármála og rekstrar á tæknisviði Icelandair og sem forstöðumaður varahluta- og innkaupadeildar. Jens mun starfa áfram hjá félaginu næstu vikur eða þar til gengið hefur verið frá ráðningu nýs framkvæmdastjóra rekstrarsviðs. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group hf, þakkar Jens fyrir frábær störf á undanförnum árum. „Hann hefur meðal annars leitt mikilvægar umbætur á sviði flugrekstrar í gegnum krefjandi tíma. Um leið og ég þakka honum fyrir gott samstarf, óska ég honum velfarnaðar í framtíðinni.“ Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair Group hf., segist afar þakklátur og stoltur af þeim 15 árum sem hann hafi notið þess tækifæris að vinna fyrir Icelandair Group í fjölbreyttum verkefnum með frábærum samstarfsfélögum. „Eftir árangursríkan feril hingað til hef ég ákveðið að skipta um stefnu og leita á önnur mið. Icelandair Group er sigurlið á heimsvísu og jafnvel þó ég kveðji fyrirtækið á þessari stundu mun ég fylgjast spenntur með því vaxa og dafna á komandi árum.“ Icelandair Vistaskipti Fréttir af flugi Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Jens tók við starfi framkvæmdastjóra rekstrarsviðs í janúar 2018 eftir að hafa starfað sem framkvæmdastjóri tæknisviðs Icelandair frá árinu 2011. Hann hóf störf hjá félaginu 2006 og starfaði fyrstu árin meðal annars sem forstöðumaður fjármála og rekstrar á tæknisviði Icelandair og sem forstöðumaður varahluta- og innkaupadeildar. Jens mun starfa áfram hjá félaginu næstu vikur eða þar til gengið hefur verið frá ráðningu nýs framkvæmdastjóra rekstrarsviðs. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group hf, þakkar Jens fyrir frábær störf á undanförnum árum. „Hann hefur meðal annars leitt mikilvægar umbætur á sviði flugrekstrar í gegnum krefjandi tíma. Um leið og ég þakka honum fyrir gott samstarf, óska ég honum velfarnaðar í framtíðinni.“ Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair Group hf., segist afar þakklátur og stoltur af þeim 15 árum sem hann hafi notið þess tækifæris að vinna fyrir Icelandair Group í fjölbreyttum verkefnum með frábærum samstarfsfélögum. „Eftir árangursríkan feril hingað til hef ég ákveðið að skipta um stefnu og leita á önnur mið. Icelandair Group er sigurlið á heimsvísu og jafnvel þó ég kveðji fyrirtækið á þessari stundu mun ég fylgjast spenntur með því vaxa og dafna á komandi árum.“
Icelandair Vistaskipti Fréttir af flugi Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira