Jens hættir hjá Icelandair Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. september 2021 16:28 Jens Þórðarson kveður Icelandair eftir fimmtán ára starf. Stöð 2/Sigurjón Ólason Jens Þórðarson, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra rekstrarsviðs hjá Icelandair Group, hefur óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. Jens tók við starfi framkvæmdastjóra rekstrarsviðs í janúar 2018 eftir að hafa starfað sem framkvæmdastjóri tæknisviðs Icelandair frá árinu 2011. Hann hóf störf hjá félaginu 2006 og starfaði fyrstu árin meðal annars sem forstöðumaður fjármála og rekstrar á tæknisviði Icelandair og sem forstöðumaður varahluta- og innkaupadeildar. Jens mun starfa áfram hjá félaginu næstu vikur eða þar til gengið hefur verið frá ráðningu nýs framkvæmdastjóra rekstrarsviðs. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group hf, þakkar Jens fyrir frábær störf á undanförnum árum. „Hann hefur meðal annars leitt mikilvægar umbætur á sviði flugrekstrar í gegnum krefjandi tíma. Um leið og ég þakka honum fyrir gott samstarf, óska ég honum velfarnaðar í framtíðinni.“ Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair Group hf., segist afar þakklátur og stoltur af þeim 15 árum sem hann hafi notið þess tækifæris að vinna fyrir Icelandair Group í fjölbreyttum verkefnum með frábærum samstarfsfélögum. „Eftir árangursríkan feril hingað til hef ég ákveðið að skipta um stefnu og leita á önnur mið. Icelandair Group er sigurlið á heimsvísu og jafnvel þó ég kveðji fyrirtækið á þessari stundu mun ég fylgjast spenntur með því vaxa og dafna á komandi árum.“ Icelandair Vistaskipti Fréttir af flugi Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Sjá meira
Jens tók við starfi framkvæmdastjóra rekstrarsviðs í janúar 2018 eftir að hafa starfað sem framkvæmdastjóri tæknisviðs Icelandair frá árinu 2011. Hann hóf störf hjá félaginu 2006 og starfaði fyrstu árin meðal annars sem forstöðumaður fjármála og rekstrar á tæknisviði Icelandair og sem forstöðumaður varahluta- og innkaupadeildar. Jens mun starfa áfram hjá félaginu næstu vikur eða þar til gengið hefur verið frá ráðningu nýs framkvæmdastjóra rekstrarsviðs. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group hf, þakkar Jens fyrir frábær störf á undanförnum árum. „Hann hefur meðal annars leitt mikilvægar umbætur á sviði flugrekstrar í gegnum krefjandi tíma. Um leið og ég þakka honum fyrir gott samstarf, óska ég honum velfarnaðar í framtíðinni.“ Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair Group hf., segist afar þakklátur og stoltur af þeim 15 árum sem hann hafi notið þess tækifæris að vinna fyrir Icelandair Group í fjölbreyttum verkefnum með frábærum samstarfsfélögum. „Eftir árangursríkan feril hingað til hef ég ákveðið að skipta um stefnu og leita á önnur mið. Icelandair Group er sigurlið á heimsvísu og jafnvel þó ég kveðji fyrirtækið á þessari stundu mun ég fylgjast spenntur með því vaxa og dafna á komandi árum.“
Icelandair Vistaskipti Fréttir af flugi Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Sjá meira