Í tilkynningu frá lögreglunni segir að lögreglan hvetji alla vegfarendur til að sýna aðgát og fara varlega.
„Borist hafa fyrirspurnir um hvort afskipti verði höfð af bifreiðum búnum nagladekkjum, en í ljósi aðstæðna verður það EKKI gert,“ segir í tilkynningunni.