Niðurstaðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar 23. september 2021 13:01 Nú finn ég mig hér sitjandi, um liðna daga hugsandi. Blað á borðið setjandi og penna úr vasa dragandi. Þankana svo skrifandi, í Konna Gísla vísandi, um fólk í stóla haldandi og svörtum bílum akandi. Völdum sínum beitandi en kerfisræði fylgjandi. Flokksfélaga ráðandi en á öðrum brjótandi. Gjöld og skatta hækkandi. Reglur allar flækjandi. Báknið sífellt stækkandi. Á skriffinnskuna bætandi og lýðræði burt gefandi. Sjúklinga út sendandi. Hjúkrunarheimili sveltandi. Skimununum klúðrandi. Samtökum út hýsandi. Lækningum barna hamlandi en eldra fólkið skerðandi. Eiturlyfin leyfandi. en plastpokana bannandi. Hálendinu lokandi. Fullveldi frá sér látandi. Orku landsins fórnandi. Framleiðsluna heftandi. Í vitleysuna eyðandi. Ofan í skurði mokandi og losun Kína aukandi. Flugvöll í hraun færandi en aðra samt vanrækjandi. Borgarlínu leggjandi, veggjöld fyrir takandi, og umferðina stöðvandi. Bíleigendum refsandi. Byggðamálum gleymandi. Landbúnaðinn kæfandi. Gerlamat inn flytjandi. Iðnaðinn forsmáandi. Hælisleitendum fjölgandi, gegn skynseminni farandi og glæpahópum hjálpandi en nauðstöddum ei sinnandi. Ritskoðun á komandi. Miðla ríkisvæðandi. Á Písakönnun fallandi og iðnnemunum hafnandi. Í stórum málum sofandi en í rétttrúnaði vakandi og dellu alla eltandi. Sjálfum sér þó hrósandi. Á bak við veiru skýlandi. Í faraldri sig felandi. Þannig var hún starfandi. Ríkisstjórn Íslands verandi. Höfundur er formaður Miðflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun: Kosningar 2021 Miðflokkurinn Ljóðlist Mest lesið Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Halldór 9.11.2024 Halldór Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson Skoðun Það sem má alls ekki tala um... Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir Skoðun Skoðun Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Píratar standa með fólki í vímuefnavanda Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Lenda menn í fangelsi eftir misheppnaða skólagöngu? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Skoðun Andlát ungrar manneskju hefur gáruáhrif á allt samfélagið Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Báknið burt - hvaða bákn? Reynir Böðvarsson skrifar Sjá meira
Nú finn ég mig hér sitjandi, um liðna daga hugsandi. Blað á borðið setjandi og penna úr vasa dragandi. Þankana svo skrifandi, í Konna Gísla vísandi, um fólk í stóla haldandi og svörtum bílum akandi. Völdum sínum beitandi en kerfisræði fylgjandi. Flokksfélaga ráðandi en á öðrum brjótandi. Gjöld og skatta hækkandi. Reglur allar flækjandi. Báknið sífellt stækkandi. Á skriffinnskuna bætandi og lýðræði burt gefandi. Sjúklinga út sendandi. Hjúkrunarheimili sveltandi. Skimununum klúðrandi. Samtökum út hýsandi. Lækningum barna hamlandi en eldra fólkið skerðandi. Eiturlyfin leyfandi. en plastpokana bannandi. Hálendinu lokandi. Fullveldi frá sér látandi. Orku landsins fórnandi. Framleiðsluna heftandi. Í vitleysuna eyðandi. Ofan í skurði mokandi og losun Kína aukandi. Flugvöll í hraun færandi en aðra samt vanrækjandi. Borgarlínu leggjandi, veggjöld fyrir takandi, og umferðina stöðvandi. Bíleigendum refsandi. Byggðamálum gleymandi. Landbúnaðinn kæfandi. Gerlamat inn flytjandi. Iðnaðinn forsmáandi. Hælisleitendum fjölgandi, gegn skynseminni farandi og glæpahópum hjálpandi en nauðstöddum ei sinnandi. Ritskoðun á komandi. Miðla ríkisvæðandi. Á Písakönnun fallandi og iðnnemunum hafnandi. Í stórum málum sofandi en í rétttrúnaði vakandi og dellu alla eltandi. Sjálfum sér þó hrósandi. Á bak við veiru skýlandi. Í faraldri sig felandi. Þannig var hún starfandi. Ríkisstjórn Íslands verandi. Höfundur er formaður Miðflokksins.
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar