Óbólusett íþróttafólk á ÓL í Peking þarf að fara í þriggja vikna sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2021 09:00 Frá kynningarhátið fyrir Vetrarólympíuleikana í Peking 2022 en það má búast við glæsilegri umgjörð hjá Kínverjum á þessum leikum. EPA-EFE/WU HONG Allir sem ætla að mæta á vetrarólympíuleikana í byrjun næsta árs þurfa annað hvort að mæta fullbólusettir til Kína eða fara í 21 dags sóttkví áður en þeir keppa á leikunum. Skiptir ekki máli hvort um sé að ræða keppendur, þjálfara starfsmenn eða aðra gesti. Forráðamenn Ólympíuleikana í Peking 2022 greindu Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar, frá sóttvarnarreglum leikanna í gær. Beijing 2022: athletes not vaccinated against Covid to face 21-day quarantine https://t.co/0hVPNkzUo9— Guardian sport (@guardian_sport) September 29, 2021 Miðar á íþróttaviðburðina verða aðeins seldir til fólks frá meginlandi Kína en þeir sem eru fullbólusettir mega ferðast frjálst um sérstakt svæði sem verður helgað leikunum. Á því svæði verða öll íþróttasvæðin sem og gistiaðstaðan, veitingaaðstaðan og þar sem bæði opnunar- og lokahátíðin fer fram. Allir keppendur fara í kórónuveirupróf á hverjum degi en það gera líka allir starfsmenn sem eru inn á fyrrnefndu svæði. Eins og með Ólympíuleikana í Tókýó þá fær íþróttafólkið ekkert að flakka um landið heldur þarf það að halda sig á réttum stöðum allan tíma. Brot á þessu gæti þýtt það að því yrði vísað frá landi og gæti ekki keppt á leikunum. Vetrarólympíuleikarnir hefjast 4. febrúar 2022 og verða í sextán daga. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira
Skiptir ekki máli hvort um sé að ræða keppendur, þjálfara starfsmenn eða aðra gesti. Forráðamenn Ólympíuleikana í Peking 2022 greindu Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar, frá sóttvarnarreglum leikanna í gær. Beijing 2022: athletes not vaccinated against Covid to face 21-day quarantine https://t.co/0hVPNkzUo9— Guardian sport (@guardian_sport) September 29, 2021 Miðar á íþróttaviðburðina verða aðeins seldir til fólks frá meginlandi Kína en þeir sem eru fullbólusettir mega ferðast frjálst um sérstakt svæði sem verður helgað leikunum. Á því svæði verða öll íþróttasvæðin sem og gistiaðstaðan, veitingaaðstaðan og þar sem bæði opnunar- og lokahátíðin fer fram. Allir keppendur fara í kórónuveirupróf á hverjum degi en það gera líka allir starfsmenn sem eru inn á fyrrnefndu svæði. Eins og með Ólympíuleikana í Tókýó þá fær íþróttafólkið ekkert að flakka um landið heldur þarf það að halda sig á réttum stöðum allan tíma. Brot á þessu gæti þýtt það að því yrði vísað frá landi og gæti ekki keppt á leikunum. Vetrarólympíuleikarnir hefjast 4. febrúar 2022 og verða í sextán daga.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira