Borgarráð samþykkir stofnun Jafnlaunastofu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. september 2021 18:54 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs Vísir/Vilhelm Borgarráð samþykkti í dag einróma að setja á fót sjálfstæða starfseiningu á sviði jafnlaunamála. Starfseiningin ber heitið Jafnlaunastofa og verður einingin sameignarfélag í eigu Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hlutverk Jafnlaunastofu verður meðal annars að aðstoða sveitarfélög að uppfylla jafnlaunaákvæði jafnréttislaga, til dæmis með fræðslu og ráðgjöf. Gert er ráð fyrir því að verkefnastofa starfsmats flytjist yfir til Jafnlaunastofu en verkefnastofan sér um starfsmat fyrir Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg. Með tilfærslunni verði meðal annars stefnt að því að draga úr launamun en núverandi starfsmatskerfi nær aðeins til grunnlauna. Í bókun meirihluta borgarráðs segir að með stofnun Jafnlaunastofu gefist tækifæri til að sameina krafta Reykjavíkurborgar og Samtaka íslenskra sveitarfélaga. Launamunur kynjanna hafi minnkað mikið á síðustu árum en að verkinu sé hvergi nærri lokið. Ef litið er til framtíðar megi hugsa sér „að Jafnlaunastofa verði þekkingarsetur jafnlaunamála sem styðji við framfylgd laga um launajafnrétti hér á landi,“ eins og segir í bókuninni. Þar sem fjárheimildir verða fluttar af mannauðs- og starfsumhverfissviði Reykjavíkurborgar er ekki gert ráð fyrir auknum fjárheimildum vegna stofnunar Jafnlaunastofu. Jafnréttismál Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira
Hlutverk Jafnlaunastofu verður meðal annars að aðstoða sveitarfélög að uppfylla jafnlaunaákvæði jafnréttislaga, til dæmis með fræðslu og ráðgjöf. Gert er ráð fyrir því að verkefnastofa starfsmats flytjist yfir til Jafnlaunastofu en verkefnastofan sér um starfsmat fyrir Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg. Með tilfærslunni verði meðal annars stefnt að því að draga úr launamun en núverandi starfsmatskerfi nær aðeins til grunnlauna. Í bókun meirihluta borgarráðs segir að með stofnun Jafnlaunastofu gefist tækifæri til að sameina krafta Reykjavíkurborgar og Samtaka íslenskra sveitarfélaga. Launamunur kynjanna hafi minnkað mikið á síðustu árum en að verkinu sé hvergi nærri lokið. Ef litið er til framtíðar megi hugsa sér „að Jafnlaunastofa verði þekkingarsetur jafnlaunamála sem styðji við framfylgd laga um launajafnrétti hér á landi,“ eins og segir í bókuninni. Þar sem fjárheimildir verða fluttar af mannauðs- og starfsumhverfissviði Reykjavíkurborgar er ekki gert ráð fyrir auknum fjárheimildum vegna stofnunar Jafnlaunastofu.
Jafnréttismál Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira